news

Föstudagsfréttir

07. 05. 2021

Vikan flogin frá okkur, svona eins og allar aðrar vikurnar sem hafa flogið fram hjá okkur.

Byrjum á gleðinni, ekki að allt hitt sé ekki líka gleðilegt þá eru þessar fréttir svona auka gleðilegar.
Hún Helena Lind-in okkar eignaðist litla dömu í vikunni og ...

Meira

news

Föstudagsfréttir

07. 05. 2021

Sólin skín og skelli-hlær…

Veðrið hefur leikið við okkur þessa viku og hafa börnin fengið að fara nokkrum sinnum út á peysunni og það er sko ekki leiðinlegt að vera úti á peysunni hvað þá ef þau fá að vera úti á hárinu líka ;0)

Þar sem hitastigið er ...

Meira

news

Föstudagsfréttir 07.05 Kot

07. 05. 2021

Jæja kæru foreldrar

Við erum orðlaus yfir frábæru veðri þessa vikuna! Mikið af starfinu hefur farið fram í útiveru. Við höfum þó líka passað upp á að faggreinarímin haldist opin svo börnin hafi val um að leika inni og úti.

En að máli málanna!! Útskriftart...

Meira

news

Föstudagspóstur

07. 05. 2021

Góðan daginn kæru foreldrar.

Þessi vika er búin að vera sólrík og skemmtileg. Útiveran er búin að gegna stóru hlutverki þessa vikuna. Við höfum einnig prufað að hafa útisvæði í boði sem aukasvæði strax um morguninn og hefur þetta svæði verið vinsælt hjá börnu...

Meira

news

Fréttir 30.04 Kot

30. 04. 2021

Sæl öll

Þessi vika einkenndist af frábæru veðri og mikilli útiveru. Hjólin og fleira stærra útidót var tekið út í fyrsta skipti þetta vorið og það var mikil spenna í kringum það.

Börnin hafa fengið frelsi í útiverunni til að ákveða hversu mikið þau vilj...

Meira

news

Föstudagsfréttir

30. 04. 2021

Góðan daginn

Veðrið hefur leikið við okkur þessa viku og höfum við nýtt okkur það til hið ítrasta. Við byrjuðum vikuna á því að föndra skemmtilegar og fallegar köngulær sem fóru svo með Lundar trénu á Listahátíð barna sem verður opnuð í næstu viku. Gaman a...

Meira

news

Föstudagsfréttir

30. 04. 2021

Gleðilegan föstudag kæru foreldrar.

Veðurblíðan er svo sannarlega búin að vera sleikja okkur þessa vikuna, þar sem við fengum smá smjörþef af sumrinu, jiminn hvað það var gott. Hér fagna börnin veðrinu með því að hlaupa um allt eins og beljur á vorin, visst...

Meira

news

Föstudagspóstur

30. 04. 2021

Kæru foreldrar

Þessi yndislega vika sem að er að klárast er búin að vera ljúf þar sem að veðrið er búið að leika við okkur. Við höfum nýtt veðrið þessa dagana og notið þess að vera mikið úti. Hápunkturinn hjá börnunum þessa vikuna er að fá að fara út í ...

Meira

© 2016 - 2021 Karellen