news

Fréttir frá Laut

13. 12. 2019

Kæru foreldrar. Við þökkum innilega fyrir komuna í foreldrakaffið, við vorum virkilega sáttar við mætinguna miðað við veðrið sem var spáð. Nú ættu líka flestir að vera komnir með jólagjafirnar frá börnunum sínum í hendurnar. Veðrið hefur aðeins sett strikið í úti...

Meira

news

Jólapistill

06. 12. 2019

Kæru foreldrar, nú er aldeilis orðið jólalegt hjá okkur, snjór, jólaljós og jólagleði hjá börnunum. Vikan hefur verið fljót að líða með skemmtilegum uppákomum og jólaundirbúning.

Börnin voru að baka jólakökur fyrir foreldrakaffið sem verður þriðjudaginn 10. d...

Meira

news

Fréttir af Laut

06. 12. 2019

Sælir kæru foreldrar. Jólaundirbúningurinn er í fullum gangi. Börnin eru að ná góðum tökum á jólalögunum sem við erum að æfa. Smákökubakstur var í vikunni, ætlunin er að bera þær fram þriðjudaginn næsta, þann 10.des með foreldrakaffinu. Hefst það klukkan 8.15 og er...

Meira

news

Desembermánuður á Lundi

05. 12. 2019


Kæru foreldrar

Í morgun kom leikhópur á Holt og börnin sáu jólaleikritið Jólin hennar Jóru. Leikritið var mjög skemmtilegt og börnin voru alveg til fyrirmyndar svo dugleg að hlusta.

Á morgun föstudag verður smákökubakstur og piparkökurskreytingar á ...

Meira

news

Fréttir frá Laut

27. 11. 2019

Sæl öll,

Vikurnar líða hratt hjá okkur og senn líður að jólum. Við byrjuðum að syngja jólalög í þessari viku og erum byrjuð að æfa Adam átti syni sjö, Í skóginum stóð kofi einn og Ég sá mömmu kyssa jólasvein. Á hverjum degi bætast svo við fleiri jó...

Meira

news

Fréttir vikunnar á Hlíð

22. 11. 2019

Kæru foreldrar. Takk fyrir liðina viku sem var var ótrúlega fljót að líða.

Hápunktar vikunnar tengdust jólagjafagerð en börnin eru í óða önn að búa til gjafir til ykkar þar sem þeirra hugmyndir fá að njóta sín. Börnin hafa verið dugleg að syngja ýmis lög tengd...

Meira

news

fréttir frá Koti

21. 11. 2019

Nýjar fréttir af okkur:)

Dagarnir eru mjög svo fljótir að líða og alltaf jafn gaman hjá okkur á Koti. Við höfum undanfarið mikið rætt um vináttu og að koma fram við aðra af virðingu, setja sig í spor annarra og hvernig mér líður ef einhver kemur illa fram við mig e...

Meira

news

Fréttir frá Lundi

18. 11. 2019

Kæru foreldrar

Tíminn flýgur áfram. Börnin eru öll komin á kaf í þemavinnu og afraksturinn farinn að prýða deildina okkar. Kúla fór um helgina heim með einu barni og skemmti sér konunglega og hlakka til að fá að fara í næstu heimsókn. Jólaundirbúningurinn er hafinn...

Meira

© 2016 - 2019 Karellen