news

Fréttapistill vikunnar

14. 03. 2019

Kæru foreldrar á Lundi

Hér koma nokkrar fréttir af okkur. Dagarnir hafa liðið hratt og veðrið sveiflast til. Við höfum fengið smá snjó, slyddu og glaða sólskin - en alltaf finna börnin sér eitthvað að gera á útisvæði og nýta það vel. Minnum á að gott er að haf...

Meira

news

Heimsókn í Akurskóla

06. 03. 2019

Í síðustu viku fórum við öll deildin í heimsókn í 10. bekk í Akurskóla og var mjög vel tekið á móti okkur. Krakkarnir í 10. bekk fóru með leikskólabörnin í bókasafnið þar sem þau völdu sér bók og lásu saman í litlum hópum. Þetta var frábær samvera og len...

Meira

news

Fréttir frá Hlíð

27. 02. 2019

Sæl öll

Nóg að gera hjá okkur á Hlíð og febrúar mánuður flogið áfram, tíminn líður hratt þegar það er gaman.

Foreldrasamtölin verða þann 22. mars næstkomandi á skipulagsdegi. Þá ætlum við í fyrsta sinn að hafa heilan dag fyrir allan leikskólann. Undan...

Meira

news

Frétta pistill

27. 02. 2019

Kæru foreldrar, hér koma nokkrar fréttir af okkur á Laut.

Starfið í hópunum eru að ganga vel. Við erum ennþá í könnunarleiknum. Við vinnum áfram með form, liti, tölur og ýmis hugtök í tengslum við söguna um græna köttinn. Hópurinn hennar Kollu er farinn að leita ...

Meira

news

Fréttapistill

27. 02. 2019

Kæru foreldrar, hér koma nokkrar fréttir af okkur á Lundi.

Hópar og stöðvar hafa gengið vel þessa dagana - börnin hafa auk þess verið að vinna með endurnýtanlegan efnivið og búa til ýmisleg falleg listaverk. Áhersla hefur verið lögð á liti - litaleiki og grip - að ...

Meira

news

Fréttir frá Hlíð

18. 02. 2019

Kæru foreldrar

Við vorum svo heppin að fá góða gesti í síðustu vikunni frá Danmörku og Englandi. Þetta voru leikskólakennararnir Helen, Louise og Tanja. Þær voru að skoða starfið okkar og áttum við í mjög góðum samskiptum við þær. Börnin tóku þeim líka einst...

Meira

news

Föstudagspistillinn

15. 02. 2019

Kæru foreldrar, takk fyrir vikuna.

Við vorum svo heppin að fá góða gesti í vikunni frá Danmörku og Englandi. Þetta voru leikskólakennararnir Helen, Louise og Tanja. Þær voru að skoða starfið okkar og áttum við í mjög góðum samskiptum við þær. Börnin tóku þeim l...

Meira

news

Kot fréttir 13. febrúar

13. 02. 2019

Sælir kæru foreldrar,

Nú hefur svo sannarlega verið nóg fyrir stafni hjá okkur seinustu vikur.

Það var gaman að taka þátt í Þorraþemanu og krakkarnir á Koti stóðu sig með stakri príði. Sundum var erfitt að leggja af stað snemma frá leikskólanum en allir komu...

Meira

© 2016 - 2019 Karellen