news

Fréttir af Laut

18. 06. 2019

Kæru foreldrar,

Það hefur komið upp tilfelli af lús á deildinni. Vinsamlega athugið vel hár barnanna ykkar í dag og á næstu dögum.

Síðasti dagur fyrir sumarfrí í leikskólanum er mánudagurinn 1. júlí. Eftir sumarfrí mæta börnin á Lund. Við munum því rölta...

Meira

news

Fréttapistill vikunnar

29. 05. 2019

Kæru foreldrar, dagarnir líða mjög hratt og undanfarið hefur sólin skinið vel á okkur þó kaldir vindar blási líka.

Við fengum góða heimsókn frá Englandi í síðustu viku en leikskólakennararnir Moe og Sue komu til okkar til að kynna sér starfið í leikskólanum. Þa...

Meira

news

Fréttir vikunnar

16. 05. 2019

Kæru foreldrar.

Sumarið er komið og gróðursetning inn á deildum er hafin. Börnin settu lítil fræ í mold og bíða nú spennt eftir að þau vaxi. Stöðvavinna og hópastarf gengur vel en við ætlum að færa þessar stundir meira út þegar veðrið er að skána og sólin sk...

Meira

news

Fréttapistill 8. maí 2019

08. 05. 2019

Kæru foreldrar,

Nú virðist sumarið loksins vera farið að leika við okkur. Gott væri að geyma kuldagallana í skápnum, kuldaskórnir mega vera eftir heima, en gott að mæta með pollagallar, stigvél, strigaskó, úlpur og buff eða létta húfu.

Nú í maí fara börnin ...

Meira

news

Fréttapistill vikunnar

02. 05. 2019

Kæru foreldrar

Gleðilegt sumar og takk fyrir veturinn sem er loksins liðinn. Veðrið er að batna þó riginingin láti sig ekki vanta en hitinn ríkur þó upp sem er hið besta mál.

Framundan er ótal margt í leikskólalífinu hér á Holti. Listahátíð barna var sett í ...

Meira

news

Fréttapistill vikunnar

12. 04. 2019

Kæru foreldrar

Leikur og starf í vikunni hefur verið viðburðarríkt að vanda. Börnin hafa verið öflug í hópastarfinu, leita að tröllum í nánast umhverfi, fara á bátasafnið í Duus og margt fleira. Í stöðvavinnu á listasvæðum hefur áherslan verið á ýmiskonar myn...

Meira

news

Fréttabréf vikunnar

04. 04. 2019

Kæru foreldrar

Síðustu vikur hafa verið fljótar að líða og nóg að gera í hópastarfi og á svæðum. Hóparnir hafa verið að kanna tröllin og hreyfingu þeirra - einnig undirbúa að gera tröllahús. þau hafa skoðað báta og sjóinn, fara í vettvangsferðir að sjónum ...

Meira

news

Fréttir af Laut

29. 03. 2019

Kæru foreldrar,

Takk fyrir samveruna í foreldrasamtölin. Það var ánægjulegt og gagnlegt að spjalla við ykkur J

Á mánudaginn byrjar nýr starfsmaður hjá okkur á Holti. Hún heitir Linda og verður hjá okkur á Laut. Berglind fer í afleysingastöðu en mun halda áfra...

Meira

© 2016 - 2019 Karellen