news

Fréttir af Hlíð

21. 02. 2020

Kæru foreldrar.

Takk fyrir þessa viku sem hefur einkennst af fjölbreyttu starfi okkar, hópastarfi, stöðvavinnu, tónlist, málörvun o.fl. Börnin eru áfram að skoða hvali, hákarla, fiskimenn og net og leika sér með þær hugmyndir. Við fengum krabba til skoðunar í vikunni s...

Meira

news

Fréttir á Hlíð

07. 02. 2020

Kæru foreldrar, takk fyrir þessa viku. Febrúar líður fram með skemmtilegum dögum innanborðs. Börnin hafa verið meira í stöðvavinnu þessa vikuna en við ýmis verkefni s.s. spil, kubba, listsköpun leiki o.fl. Börnin hafa verið að heyra um þjóðsögurnar okkar s.s. Búkollu, Gi...

Meira

news

Sjóræningjaþema á Lundi

05. 02. 2020

Kæru foreldrar.

Það hefur verið nóg að gera hjá börnunum á Lundi síðustu daga.

Á fimmtudaginn var þorraþema á söngstund og börnin fengu að sjá gamla muni og fræðast ásamt því að fá þorrasmakk í matstofunni.

Börnin eru öll mjög áhugasöm um sj...

Meira

news

Fréttabréf vikunnar

31. 01. 2020

Kæru foreldrar, takk fyrir vikuna sem hefur verið viðburðarrík á marga máta bæði hér í leikskólanum og í samfélaginu okkar. Hæst ber að nefna hjá okkur þorramatinn sem við vorum með í gær, fimmtudag. Þá fengu börnin tækifæri til að smakka gómsætan þorramat s.s. há...

Meira

news

Foreldrafréttir

30. 01. 2020

Kæru foreldrar

Núna síðastliðnar tvær vikur höfum við verið að undirbúa og hefja hópastarf að nýju. Við vorum með gula litinn auk hafsins fyrir áramót. Núna verðum við að vinna með rauða litinn og líkamann. Börnunum er velkomið að koma með rauða hluti að hei...

Meira

news

Fréttapistill

24. 01. 2020

Kæru foreldrar

Takk fyrir þessa viku sem hefur einkennst af sterkum vindi og stormi en einnig góðum dögum líkt og í dag. Börnin nutu þess að fara út og skemmta sér í logninu. Hópastarfið gengur vel og eru vettvangsferðir næst á dagskrá hjá sumum en vegna veðurs hefur ...

Meira

news

Fréttapistill vikunnar

17. 01. 2020

Kæru foreldrar, takk fyrir liðnar vikur á nýju ári sem eru ótrúlega fljótar að líða. Veðrið hefur svo sannarlega sett mark sitt á starfið okkar en börnin hafa þau nýtt útiveruna nokkuð vel þrátt fyrir allt.

Við byrjuðum árið að vinna með e-Twinning verkefnið o...

Meira

news

fréttir frá Lundi

15. 01. 2020

Kæru foreldrar

Síðustu dagar hafa einkennst af mikilli inniveru vegna veðurs. Við reynum eins og við getum að leyfa börnunum að komast út að leika þegar veður leyfir. Það var því mikil gleði í morgun þegar allir komust út að leika.

Í næstu viku byrjum við a...

Meira

© 2016 - 2020 Karellen