news

Fréttir vikunnar

08. 05. 2020

Kæru foreldrar, takk fyrir þessa dásamlegu viku þar sem allir hittust á ný. Mikið var gaman að sjá alla aftur og fá yfirsýn yfir hópinn :)

Börnin hafa verið mjög ánægð að leika öll saman í vettvangsferðum, á útisvæði, í hlutverkaleik, spilum o.fl. Það sem er l...

Meira

news

Fréttir vikunnar

30. 04. 2020

Kæru foreldrar, takk fyrir þessa viku. Nú förum við öll að hittast aftur sem er mikið gleðiefni og við hlökkum mikið til. Börnin hafa verið einstaklega dugleg og virk þessar óvenjulegu vikur en sakna mikið hinna barnanna og tala mikið um hvar þau eru. Þau eru flest meðvituð ...

Meira

news

Fréttapistill vikunnar á Hlíð

24. 04. 2020

Sæl kæru foreldrar, takk fyrir þessa viku, gleðilegt sumar og takk fyrir veturinn. Nú er alveg að koma að því að við verðum öll saman á ný og mikið hlakkar okkur til :) María leikskólastjóri sendi ykkur póst fyrr í vikunni og fór yfir hvað verður eftir þann 4. maí en ég...

Meira

news

Fréttir af Hlíð

17. 04. 2020

Kæru foreldrar, takk fyrir vikuna sem er að líða. Nú er að birta yfir, hitinn að hækka og náttúran að lifna við. Eins er með okkur við lítum björtum augum á framtíðina og hlökkum til að sjá ykkur öll þann 4. maí næstkomandi.

Börnin hafa verið dugleg að fara út...

Meira

news

Fréttir vikunnar

08. 04. 2020

Kæru foreldrar, takk fyrir þessa viku. Börnin hafa verið að bralla ýmislegt þessa dagana, farið í vettvangsferðir, leikið sér í sköflum, gefið bæði fuglum og hestum brauð, málað á snjóinn, föndrað páskaunga og páskaegg auk þess að njóta þess að vera saman og vera í...

Meira

news

Fréttapistill vikunnar

03. 04. 2020

Kæru foreldrar, takk fyrir þessa viku sem hefur verið viðburðarrík, óvenjuleg og skemmtileg. Börnin hafa verið ótrúlega dugleg og hugmyndarík þessa dagana og brugðist vel við þessum skrýtnu tímum sem við lifum við í dag. Þau hafa verið að föndra mikið fyrir páskana, far...

Meira

news

Fréttir af Hlíð

20. 03. 2020

Kæru foreldrar.

Takk kærlega fyrir þessa óvenjulegu viku sem er að líða. Nú hafa börnin flest mætt annan hvern dag og kennarar einnig. Eins og staðan er, er alveg ótrúlegt hvað vel hefur gengið og bestu þakkir til ykkar fyrir góða samvinnu og velvilja.

Börnin eru ...

Meira

news

Sælir kæru foreldrar

13. 03. 2020

Góðan og blessaðan daginn. Í dag átti leikskólinn afmæli og varð 35 ára. Af því tilefni var bökuð kaka og krakkarnir gríðarlega ánægðir.

Förum öll varlega, fylgjumst með fréttum og góða helgi

Kveðja, starfsfólk Lautar


...

Meira

© 2016 - 2020 Karellen