news

Fréttir vikunnar

11. 10. 2019

Kæru foreldrar.

Börnin á Hlíð hafa verið dugleg þessa vikuna í ýmsum verkefnum. Unnið hefur verið með afmælisdagaverkefni, þar sem börnin hafa teiknað og klippt út mismunandi fiska sem við munum festa í net með andlitsmynd af þeim. Netið mun hanga í leikstofunni - a...

Meira

news

Fréttir vikunnar

03. 10. 2019

Kæru foreldrar

Vikan hefur flogið áfram og börnin unnið glöð með viðfangsefni Hafsins, hákarla, netaleit í fjörunni, fiska í Vísindasmiðju og margt fleira. Við erum svo heppinn að einn pabbinn kom færandi hendi með nokkra heila fiska sem við eigum eftir að skoða betu...

Meira

news

Fréttabréf

02. 10. 2019

Kæru foreldar

Þessa viku er heilsuvika í leikskólanum og dagskrána má nálgast á heimasíðu leikskólans. Það sem verður til dæmis í boði eru Holtaleikar og ávaxtakynning.

Í gær byrjaði ný stelpa hjá okkur á Lundi og við bjóðum hana velkomna til okkar. Börn...

Meira

news

Fréttapistill

27. 09. 2019

Kæru foreldrar, takk fyrir þessa viku sem gefið hefur okkur mildara veður og ánægjulegar stundir.

Börnin eru búin að vera í ýmsum verkefnum í hópastarfi og stöðvavinnu, hópur fór í vettvangsferð í Duus að skoða krabba og annað tengt Hafinu, marglyttur hafa sprottið...

Meira

news

Fréttir frá Koti

26. 09. 2019

Kæru foreldrar,

að venju höfum við nóg fyrir stafni á Koti. Við fengum slökkviliðsálfana Loga og Glóð í heimsókn til okkar í fylgd vaskra slökkviliðsmanna sem fræddu börnin um eldvarnir. Markmiðið með samstarfi slökkviliðsins og leikskólans er að stuðla að bæt...

Meira

news

Fréttir vikunnar

20. 09. 2019

Kæru foreldrar á Hlíð.

Þessi vika hefur verið viðburðarrík með ýmsum hætti. Í hópastarfi og stöðvavinnu hefur margt verið brallað og er lærdómsgleði og hugmyndir barnanna stórkostlegar. Einn hópur fór í vettvangsferð í Netagerð Suðurnesja, þar sem mjög vel v...

Meira

news

Fyrsta fréttin frá Laut, september

19. 09. 2019

Sæl öll,

Vikurnar hafa svo sannarlega liðið hratt hjá okkur á Laut. Aðlögunin var skemmtileg en á sama tíma nokkuð krefjandi fyrir börnin. Fæst þeirra höfðu verið áður í svo stórum barnahóp og sum jafnvel ekki verið í dagvistun áður. Það er magnað að ...

Meira

news

Fréttir frá Lundi

16. 09. 2019

Kæru foreldrar

Það hefur verið nóg um að vera á Lundi síðustu daga. Í síðustu viku byrjuðu tónlistartímar og börnin skemmtu sér mjög vel þar. Einnig höfum við haldið áfram að fara með litla hópa í vettvangsferðir í fjörnuna og skoða umhverfið okkar út frá...

Meira

© 2016 - 2019 Karellen