news

Föstudagspóstur

20. 11. 2020

Kæru foreldrar vikurnar hjá okkur fljúga áfram það er búið að vera mikið að gera hjá börnunum ykkar. Í hópastarfi er Blómahópur að vinna með vindinn og hreyfingu, þau eru búin að vera að fara í vettvangsferðir og fylgjast með vindinum og hvernig hlutirnir í náttúrunni...

Meira

news

Föstudagsfréttir

20. 11. 2020

Góðan og blessaða daginn

Buxur, vesti, brók og skó
bætta sokka nýta,
húfutetur, hálsklút þó,
háleistana hvíta.

Á mánudaginn var dagur íslenskrar tungu og vorum við að hlusta á þetta ljóð og æfa okkur að syngja. Það verður að segjast að þeim...

Meira

news

Föstudagskveðjan

20. 11. 2020

Gleðilegar föstudagskveðjurAfsakið skort á föstudagspóstinum síðastliðin föstudag. Vonandi að það hafi ekki komið af sök þrátt fyrir skort af lesefni þann daginn. En þá er bara nóg að lesa núna þennan föstudag.


Lífið gengur sinn vanagang hér á Lundi.

...

Meira

news

föstudagsfréttir

20. 11. 2020

Kæru foreldrar.

Vikan hefur gengið vel hjá okkur á Koti eins og alltaf, allir hópar eru búnir að fara í hópastarf í vikunni , sumir hópar hafa farið í vettvangsferðir en aðrir hópar verið að vinna að verkefnum inni. Við förum í tónlist einu sinni í viku hjá...

Meira

news

Föstudagsfréttir

13. 11. 2020

Góðan daginn

Vikan hefur gengið vel fyrir sig þrátt fyrir takmarkanir á svæðum. En við höfum lagt áherslu á að komast í útiveru fyrir hádegi þar sem við eigum útisvæði á morgnanna.

Allir hópar hafa farið í könnunarleikinn og svo förum við öll saman í B...

Meira

news

Föstudagsfréttir

06. 11. 2020

Góðan og blessaðan daginn

Margt hefur verið með öðru sniði í þessari viku eins og foreldra vita vel. En breytingarnar hafa gengið vel fyrir sig enda með smá skipulagi eru allir vegir færir. Við reynum að halda okkar rútínu þó að við höfum aðeins þurft að hliðra t...

Meira

news

Föstudagkveðja

06. 11. 2020


Snjólagðar föstudagskveðjur.


Það þarf varla að taka það fram gleðina yfir fyrsta snjó vetrarins! Hamingjan úr rauðu eplakinnunum lýsti upp útisvæðið og hlátursköllin ómuðu hér um allt. Alveg yndislegt.

Við á Lundi erum aldeilis ekkert að...

Meira

news

föstudagsfréttir

06. 11. 2020

Kæru foreldrar.

Við höfum átt góða viku á Kotinu okkar, þrátt fyrir ýmsar hindranir varðandi covid 19. Eins og þið hafi kannski lesið um er leikskólinn núna hólfaskiptur þ.a.s. yngri gangur og eldri gangur blandast ekki. Við erum bara á útisvæði eftir hádegi...

Meira

© 2016 - 2020 Karellen