news

Laut, lok október

28. 10. 2019

Sæl öll,

Í seinustu viku var haustið ansi harkalegt við okkur. Veðrið var kalt og hvasst svo við héldum okkur að mestu leiti inni. Það gekk ósköp vel þó börn og starfsmenn hafi svo sannarlega saknað þess að komast út í ferskt loft.

Það er óhætt...

Meira

news

Fréttir vikunnar á Hlíð

25. 10. 2019

Kæru foreldar á Hlíð

Önnur vikan liðin og nú er sko veturinn genginn í garð. Minnum á að hafa kuldagallana, kuldaskó eða stígvél, hlýja peysu, vettlinga, ullarsokka og húfur til taks.

Takk kærlega fyrir góð og gagnleg samtöl þessa tvo daga sem við hittumst. ...

Meira

news

Fréttir frá Koti

18. 10. 2019

Kæru foreldrar.

Við á Koti höfum verið í ýmsum verkefnum og þá sérstaklega verkefni sem tengjast þemanu okkar í vetur hafinu. Börnin eru farin að fara í hópavinnu þar sem unnið er með krabbann, fiska og sjófugla. Einhverjir hafa heimsótt Víkingaheima og Duushús. Svo...

Meira

news

Fréttabréf

16. 10. 2019

Kæru foreldrar

Þemað okkar hafið er í fullum gangi þessa dagana. Við höfum verið að fara í vettvangsferðir ásamt því að vinna með fiska og báta í listasmiðju, kubbasmiðju og sögusmiðju. Í vísindasmiðju höfum við svo verið að skoða sjávargróður og dýralí...

Meira

news

Fréttir frá Laut, október

15. 10. 2019

Sæl öll,

Börnin á Laut hafa svo sannarlega haft það gott. Hópastarfið hefur fallið vel í mannskapinn. Börnin hafa fengið tækifæri á að leika sér með allskyns opinn efnivið, spreyta sig í listasmiðju, leira fiska, æfa sig að klæða sig og margt fleira. Það er miki...

Meira

news

Fréttir vikunnar

11. 10. 2019

Kæru foreldrar.

Börnin á Hlíð hafa verið dugleg þessa vikuna í ýmsum verkefnum. Unnið hefur verið með afmælisdagaverkefni, þar sem börnin hafa teiknað og klippt út mismunandi fiska sem við munum festa í net með andlitsmynd af þeim. Netið mun hanga í leikstofunni - a...

Meira

news

Fréttir vikunnar

03. 10. 2019

Kæru foreldrar

Vikan hefur flogið áfram og börnin unnið glöð með viðfangsefni Hafsins, hákarla, netaleit í fjörunni, fiska í Vísindasmiðju og margt fleira. Við erum svo heppinn að einn pabbinn kom færandi hendi með nokkra heila fiska sem við eigum eftir að skoða betu...

Meira

news

Fréttabréf

02. 10. 2019

Kæru foreldar

Þessa viku er heilsuvika í leikskólanum og dagskrána má nálgast á heimasíðu leikskólans. Það sem verður til dæmis í boði eru Holtaleikar og ávaxtakynning.

Í gær byrjaði ný stelpa hjá okkur á Lundi og við bjóðum hana velkomna til okkar. Börn...

Meira

© 2016 - 2019 Karellen