news

Fréttir frá Koti

12. 03. 2020

Sæl öll sömul

Það var aldeilis skemmtilegur morgun hjá okkur, þau börn sem hafa verið í hópastarfi og búið til sögur um krabba og fiska sýndu okkur afraskturinn. Börnin voru búin að gera peninga, bíómiða og svo var auðvitað í boði popp og safi. Við áttum saman sk...

Meira

news

fréttir frá Koti

21. 11. 2019

Nýjar fréttir af okkur:)

Dagarnir eru mjög svo fljótir að líða og alltaf jafn gaman hjá okkur á Koti. Við höfum undanfarið mikið rætt um vináttu og að koma fram við aðra af virðingu, setja sig í spor annarra og hvernig mér líður ef einhver kemur illa fram við mig e...

Meira

news

Fréttir frá Koti

07. 11. 2019

Sæl öll sömul

Það er búið að vera nóg að gera hjá okkur undanfarna daga. 1. bekkur úr Stapaskóla og Akurskóla eru búin að koma að heimsækja okkur og auðvitað var það mjög skemmtilegt, gaman að hitta gömlu vinina aftur:).

Við fengum líka skemmtilega heims...

Meira

news

Fréttir frá Koti

31. 10. 2019

Kæru foreldar á Koti

Takk kærlega fyrir góð og gagnleg samtöl þessa tvo daga sem við hittumst. Það er mjög mikilvægt að hitta ykkur og eiga þessar samræður um ykkar frábæru börn.

Stöðvavinnan hefur gengið vel og börnin verið að hittast og vinna að skemmtil...

Meira

news

Fréttir frá Koti

18. 10. 2019

Kæru foreldrar.

Við á Koti höfum verið í ýmsum verkefnum og þá sérstaklega verkefni sem tengjast þemanu okkar í vetur hafinu. Börnin eru farin að fara í hópavinnu þar sem unnið er með krabbann, fiska og sjófugla. Einhverjir hafa heimsótt Víkingaheima og Duushús. Svo...

Meira

news

Fréttir frá Koti

26. 09. 2019

Kæru foreldrar,

að venju höfum við nóg fyrir stafni á Koti. Við fengum slökkviliðsálfana Loga og Glóð í heimsókn til okkar í fylgd vaskra slökkviliðsmanna sem fræddu börnin um eldvarnir. Markmiðið með samstarfi slökkviliðsins og leikskólans er að stuðla að bæt...

Meira

news

Fréttir frá Koti

05. 09. 2019

Kæru foreldrar,

það er alltaf nóg að gera hjá okkur á Koti. Í vikunni byrjaði tónlistin hjá Geirþrúði sem börnin eru búin að bíða spennt eftir og verða tónlistartímarnir hjá Kotverjum fyrir hádegi á miðvikudögum.

Viðfangsefni vetrarins á Holti er hafið...

Meira

news

Fréttir frá Koti vikan 25.-29.mars

29. 03. 2019

Sæl öll,

við viljum þakka ykkur fyrir komuna í foreldrasamtölin.

Það er alltaf mikill áhugi hjá barnahópnum að fara í vettvangsferðir og ætlum við að mæta þeim áhuga og skella okkur í vettvangsferðir alla þriðjudaga ef veður leyfir. Því er mikilvægt að ...

Meira

© 2016 - 2020 Karellen