news

Fréttir frá Koti vikan 25.-29.mars

29. 03. 2019

Sæl öll,

við viljum þakka ykkur fyrir komuna í foreldrasamtölin.

Það er alltaf mikill áhugi hjá barnahópnum að fara í vettvangsferðir og ætlum við að mæta þeim áhuga og skella okkur í vettvangsferðir alla þriðjudaga ef veður leyfir. Því er mikilvægt að ...

Meira

news

Kot fréttir 13. febrúar

13. 02. 2019

Sælir kæru foreldrar,

Nú hefur svo sannarlega verið nóg fyrir stafni hjá okkur seinustu vikur.

Það var gaman að taka þátt í Þorraþemanu og krakkarnir á Koti stóðu sig með stakri príði. Sundum var erfitt að leggja af stað snemma frá leikskólanum en allir komu...

Meira

news

Kot - vikan 7.-11.jan.

11. 01. 2019

Vikan hefur verið hefðbundin hjá okkur. Við höfum haldið áfram að vinna með Bæjarfélagið okkar í hópastarfi og boðið upp á fjölbreytta stöðvavinnu. Tónlistin hjá Geirþrúði var á sínum stað og finnst börnunum alltaf jafn skemmtilegt að fara í tímana til hennar.

...

Meira

news

Jólapóstur frá Koti

21. 12. 2018

Sæl öll,
við höfum átt notalegar stundir á Koti í desember. Síðastliðinn föstudag dönsuðum við í kringum jólatréið, hittum jólasveininn og fengum jólasteik og ís í eftirrétt.

Á mánudaginn byrjuðum við vikuna á að fara í heimsóknir í Akur- og Sta...

Meira

news

Kot - vikan 3.-7.des.

07. 12. 2018


Heil og sæl kæru foreldrar,

þessi vika hefur verið viðburðarík og skemmtileg.

Við fengum snjó í byrjun vikunnar sem vakti að venju mikla lukku. Börnin bökuðu smákökur og í gær fengum við skemmtilega heimsókn frá álfadrottningu og íkornadreng sem s...

Meira

news

Kot - vikan 5-9 nóvember

09. 11. 2018

Sæl öll

Þessi vika hefur verið viðburðarík á Koti, að venju.

Börn úr 1.bekk í Akurskóla heimsóttu okkur á mánudaginn ásamt því að fyrsti snjór vetrarins stoppaði við svo við gætum leikið okkur í honum. Í hópastarfi hafa börnin verið að byggja stórar...

Meira

news

Fjöruferð

15. 10. 2018

Í dag fóru nokkur börn af Koti og Hlíð í Narfakotsseylu að kanna sjávargróður og taka með heim til frekari rannsóknar.

.

...

Meira

news

Gaman í október

11. 10. 2018

Kæru foreldrar

Hjá okkur á Koti er aldrei lognmolla. Við kíktum í heimsókn í Akurskóla í gær og tók Katrín á móti okkur. Hún var mjög liðleg og leyfði öllum börnunum að hitta systkini sín. Það vakti mikla lukku.
Í þessari viku eru 4 kennarar frá Holti í Sv...

Meira

© 2016 - 2019 Karellen