news

viku-póstur

16. 10. 2020

Kæru foreldrar.

Vikan hefur gengið vel hjá okkur á Koti, börnin eru mjög áhugasöm í hópastarfi og gaman að vinna með þeim. Allir hópar hafa verið duglegir að fara í vettvangsferðir, og vinna með viðfangsefni sitt. Börnunum finnst mjög skemmtilegt að fá að fara í strætó og skoða gróðurinn í Njarðvíkurskógi og einnig hafa þau farið í skrúðgarðinn í Ytri-Njarðvík og skoðað laufblöf, ber og ýmsan annan gróður.

Bestu kveðju og góða helgi.

Kennarar á Koti.

© 2016 - 2020 Karellen