news

vikufréttir

09. 10. 2020

  • Kæru foreldrar.
  • Þá er enn önnur vikan að líða og hefur hún gengið vel hjá okkur á Koti. Hópastarf gengur vel og hafa allir hópar verið duglegir að vinna að viðfangsefninu okkar. Vettvangsferðir er vinsælar, og frábært að tengja þær viðfangsefninu okkar. Höfum við verið að skoða gróður,dýr og ýmislegt annað spennandi. Einnig hafa hóparnir verið að búa til hugarkort það verður gaman að vinna að þessu verkefni á næstunni. Því miður féllu foreldraviðtölin niður, en ef ykkur liggur eitthvað á hjarta endilega hafið samband. Bæði er hægt að hringja eða senda skilaboð á karellen, einnig féllu skólaheimsóknir og bókasafnsferðir niður.En að sjálfssögðu verða þær á dagskrá þegar ástandið lagast sem vonandi verður sem fyrst.
  • Bestu kveður og góða helgi.
  • Kennara Koti.

© 2016 - 2020 Karellen