news

Fréttapistill vikunnar

15. 11. 2019

Kæru foreldrar, áfram líða vikurnar og senn fer að líða að jólum..... :) Börnin hafa verið að sýsla ýmislegt undanfarna daga og láta sér ekki leiðast. Í hópastarfi hafa þau verið að vinna áfram með marglyttur, hákarla og kafara. Sögu- og tónlistarhópur var að rannsak...

Meira

news

Fréttir vikunnar á Hlíð

01. 11. 2019

Sælir kæru foreldrar og takk fyrir vikuna sem er að líða. Leikskólalífið hefur gengið vel, nokkur börn fóru í smá haustfrí og nokkur voru lasin heima. Hrekkjavakan vakti athygli flestra þó hún hafi ekki verið í leikskólanum. Börnin ræddu um allskyns búninga og hlökkuðu t...

Meira

news

Fréttir vikunnar á Hlíð

25. 10. 2019

Kæru foreldar á Hlíð

Önnur vikan liðin og nú er sko veturinn genginn í garð. Minnum á að hafa kuldagallana, kuldaskó eða stígvél, hlýja peysu, vettlinga, ullarsokka og húfur til taks.

Takk kærlega fyrir góð og gagnleg samtöl þessa tvo daga sem við hittumst. ...

Meira

news

Fréttir vikunnar

11. 10. 2019

Kæru foreldrar.

Börnin á Hlíð hafa verið dugleg þessa vikuna í ýmsum verkefnum. Unnið hefur verið með afmælisdagaverkefni, þar sem börnin hafa teiknað og klippt út mismunandi fiska sem við munum festa í net með andlitsmynd af þeim. Netið mun hanga í leikstofunni - a...

Meira

news

Fréttir vikunnar

03. 10. 2019

Kæru foreldrar

Vikan hefur flogið áfram og börnin unnið glöð með viðfangsefni Hafsins, hákarla, netaleit í fjörunni, fiska í Vísindasmiðju og margt fleira. Við erum svo heppinn að einn pabbinn kom færandi hendi með nokkra heila fiska sem við eigum eftir að skoða betu...

Meira

news

Fréttapistill

27. 09. 2019

Kæru foreldrar, takk fyrir þessa viku sem gefið hefur okkur mildara veður og ánægjulegar stundir.

Börnin eru búin að vera í ýmsum verkefnum í hópastarfi og stöðvavinnu, hópur fór í vettvangsferð í Duus að skoða krabba og annað tengt Hafinu, marglyttur hafa sprottið...

Meira

news

Fréttir vikunnar

20. 09. 2019

Kæru foreldrar á Hlíð.

Þessi vika hefur verið viðburðarrík með ýmsum hætti. Í hópastarfi og stöðvavinnu hefur margt verið brallað og er lærdómsgleði og hugmyndir barnanna stórkostlegar. Einn hópur fór í vettvangsferð í Netagerð Suðurnesja, þar sem mjög vel v...

Meira

news

Fréttir vikunnar

13. 09. 2019

Kæru foreldrar

Enn er ný vika nær liðin og margt hefur á daga okkar drifið. Hópastarfið gengur mjög vel og nú eru að myndast hópar um þrenn viðfangsefni sem eru: Marglyttur og kolkrabbar, hákarlar í sjónum og svo kafarar. Nú fara börnin að leita sér að upplýsingum, ...

Meira

© 2016 - 2019 Karellen