news

Heimsókn í Akurskóla

06. 03. 2019

Í síðustu viku fórum við öll deildin í heimsókn í 10. bekk í Akurskóla og var mjög vel tekið á móti okkur. Krakkarnir í 10. bekk fóru með leikskólabörnin í bókasafnið þar sem þau völdu sér bók og lásu saman í litlum hópum. Þetta var frábær samvera og len...

Meira

news

Fréttir frá Hlíð

27. 02. 2019

Sæl öll

Nóg að gera hjá okkur á Hlíð og febrúar mánuður flogið áfram, tíminn líður hratt þegar það er gaman.

Foreldrasamtölin verða þann 22. mars næstkomandi á skipulagsdegi. Þá ætlum við í fyrsta sinn að hafa heilan dag fyrir allan leikskólann. Undan...

Meira

news

Fréttir frá Hlíð

18. 02. 2019

Kæru foreldrar

Við vorum svo heppin að fá góða gesti í síðustu vikunni frá Danmörku og Englandi. Þetta voru leikskólakennararnir Helen, Louise og Tanja. Þær voru að skoða starfið okkar og áttum við í mjög góðum samskiptum við þær. Börnin tóku þeim líka einst...

Meira

news

Janúar fréttir

22. 01. 2019

Sæl öll sömul og gleðilegt nýtt ár

Það er mikið búið að gerast hjá okkur frá síðasta pósti og löngu tímabært á nýjar fréttir. Eftir rigningatíð kom loksins snjórinn og við alsæl með það og höfum verið dugleg að fara út að renna eða búa til snjókarla/...

Meira

news

Jólapóstur frá Hlíð

18. 12. 2018

Jólapóstur frá Hlíð

Takk kærlega fyrir komuna í morgun kæru foreldrar, þetta var yndisleg stund sem við áttum saman og börnin svo glöð með að fá foreldra sína í heimsókn. Við erum búin að eiga yndislegan desember saman í rólegheitum og notið þess að bíða efti...

Meira

news

Vikan 19 - 23 nóvember

28. 11. 2018

Vikan er búin að vera mjög skemmtileg eins og alltaf. Við áttum miklar og skemmtilegar umræður um barnasáttmálann, hver er réttur okkar og forréttindi. Við bjuggum til lista hvað eru réttindi okkar og hvað eru forréttindi.

Réttindi

Forréttindi

Eiga...

Meira

news

vikan 9. - 16. nóvember

16. 11. 2018

Sæl öll sömul

Í vikunni hefur ýmislegt verið brallað og gert. Í samveru höfum verið að æfa okkur í að ríma, klappa atkvæði og setja saman tvö orð og búa til eitt t.d fótur og bolti verður fótbolti.

Í vikunni æfðum við fyrir dag íslenskrar tungu. Börnin ...

Meira

news

vikan 1-7 nóvember

09. 11. 2018

Smá fréttir af okkur á Hlíð

Takk fyrir kæru foreldrar fyrir góð og gagnleg foreldrasamtöl alltaf gott að hitta ykkur og þau ykkar sem ekki komust endilega hafið samband við deildarstjóra og við finnum tíma saman.

Hópastarfið gengur mjög vel og eru börnin búin a...

Meira

© 2016 - 2019 Karellen