news

Fréttir af Hlíð

20. 03. 2020

Kæru foreldrar.

Takk kærlega fyrir þessa óvenjulegu viku sem er að líða. Nú hafa börnin flest mætt annan hvern dag og kennarar einnig. Eins og staðan er, er alveg ótrúlegt hvað vel hefur gengið og bestu þakkir til ykkar fyrir góða samvinnu og velvilja.

Börnin eru ...

Meira

news

Fréttapistill vikunnar

13. 03. 2020

Kæru foreldar, takk fyrir þessa viðburðaríku viku.

Við höfum haldið okkar striki þrátt fyrir jarðskjálfta og samfélagsástandið. En allar varúðarráðstafanir eru að sjálfssögðu gerðar hér í leikskólanum varðandi handþvott, hreinlæti og annað. Fylgist áfram vel...

Meira

news

Fréttapistill vikunnar

06. 03. 2020

Kæru foreldrar, takk fyrir vikuna sem er að líða. Veðrið hefur leikið við okkur, mikill snjór og gaman að leika á útisvæði eða fara í vettvangsferðir. Hóparnir hafa hist og tveir eru í sögugerð um hákarla og kafara. Einn hópur fór í mjög skemmtilega og áhugaverða ferð...

Meira

news

Fréttapistill vikunnar

28. 02. 2020

Kæru foreldrar, takk fyrir vikuna sem hefur svo sannarlega verið viðburðarrík með skemmtilegum dögum. Við áttum okkar bolludag og börnin átu fiskibollur og rjómabollur með bestu lyst. Á sprengidegi var smakkað á saltkéti og baunum sem fór misvel ofaní börnin. Öskudagur var hi...

Meira

news

Fréttir af Hlíð

21. 02. 2020

Kæru foreldrar.

Takk fyrir þessa viku sem hefur einkennst af fjölbreyttu starfi okkar, hópastarfi, stöðvavinnu, tónlist, málörvun o.fl. Börnin eru áfram að skoða hvali, hákarla, fiskimenn og net og leika sér með þær hugmyndir. Við fengum krabba til skoðunar í vikunni s...

Meira

news

Fréttir á Hlíð

07. 02. 2020

Kæru foreldrar, takk fyrir þessa viku. Febrúar líður fram með skemmtilegum dögum innanborðs. Börnin hafa verið meira í stöðvavinnu þessa vikuna en við ýmis verkefni s.s. spil, kubba, listsköpun leiki o.fl. Börnin hafa verið að heyra um þjóðsögurnar okkar s.s. Búkollu, Gi...

Meira

news

Fréttabréf vikunnar

31. 01. 2020

Kæru foreldrar, takk fyrir vikuna sem hefur verið viðburðarrík á marga máta bæði hér í leikskólanum og í samfélaginu okkar. Hæst ber að nefna hjá okkur þorramatinn sem við vorum með í gær, fimmtudag. Þá fengu börnin tækifæri til að smakka gómsætan þorramat s.s. há...

Meira

news

Fréttapistill

24. 01. 2020

Kæru foreldrar

Takk fyrir þessa viku sem hefur einkennst af sterkum vindi og stormi en einnig góðum dögum líkt og í dag. Börnin nutu þess að fara út og skemmta sér í logninu. Hópastarfið gengur vel og eru vettvangsferðir næst á dagskrá hjá sumum en vegna veðurs hefur ...

Meira

© 2016 - 2020 Karellen