news

Heimsókn í Akurskóla

06. 03. 2019

Í síðustu viku fórum við öll deildin í heimsókn í 10. bekk í Akurskóla og var mjög vel tekið á móti okkur. Krakkarnir í 10. bekk fóru með leikskólabörnin í bókasafnið þar sem þau völdu sér bók og lásu saman í litlum hópum. Þetta var frábær samvera og lentum við í smá vandræðum með að ná börnunum aftur í leikskólann það var svo gaman og eru þau strax farinn að tala um hvenær þau megi fara aftur að heimsækja unglingana í Akurskóla. Takk æðislega fyrir okkur 10. bekkur og Guðrún kennari (mamma Nóa) þið eruð frábær:)

© 2016 - 2020 Karellen