news

viku pistill

11. 09. 2020

Kæru foreldrar.

vikurnar hjá okkur fljúga áfram. Börnunum hafa verðið skipt í tvo hópa og hafa hóparnir verið að fara í vettvangsferðir til að finna einhverja kveikju fyrir verkefnið okkur „milli fjalls og fjöru“ . Hópur eitt er búin að fara í móann og Narfakotsseylu. Hópur tvö er búin að fara í móann og fara þau í Narfakotsseylu á mánudaginn ef veður leyfir.

Kveðja kennarar á Hlíð


© 2016 - 2020 Karellen