news

Fréttapistill vikunnar

29. 05. 2019

Kæru foreldrar, dagarnir líða mjög hratt og undanfarið hefur sólin skinið vel á okkur þó kaldir vindar blási líka.

Við fengum góða heimsókn frá Englandi í síðustu viku en leikskólakennararnir Moe og Sue komu til okkar til að kynna sér starfið í leikskólanum. Þa...

Meira

news

Fréttir vikunnar

16. 05. 2019

Kæru foreldrar.

Sumarið er komið og gróðursetning inn á deildum er hafin. Börnin settu lítil fræ í mold og bíða nú spennt eftir að þau vaxi. Stöðvavinna og hópastarf gengur vel en við ætlum að færa þessar stundir meira út þegar veðrið er að skána og sólin sk...

Meira

news

Fréttapistill vikunnar

02. 05. 2019

Kæru foreldrar

Gleðilegt sumar og takk fyrir veturinn sem er loksins liðinn. Veðrið er að batna þó riginingin láti sig ekki vanta en hitinn ríkur þó upp sem er hið besta mál.

Framundan er ótal margt í leikskólalífinu hér á Holti. Listahátíð barna var sett í ...

Meira

news

Fréttapistill vikunnar

12. 04. 2019

Kæru foreldrar

Leikur og starf í vikunni hefur verið viðburðarríkt að vanda. Börnin hafa verið öflug í hópastarfinu, leita að tröllum í nánast umhverfi, fara á bátasafnið í Duus og margt fleira. Í stöðvavinnu á listasvæðum hefur áherslan verið á ýmiskonar myn...

Meira

news

Fréttabréf vikunnar

04. 04. 2019

Kæru foreldrar

Síðustu vikur hafa verið fljótar að líða og nóg að gera í hópastarfi og á svæðum. Hóparnir hafa verið að kanna tröllin og hreyfingu þeirra - einnig undirbúa að gera tröllahús. þau hafa skoðað báta og sjóinn, fara í vettvangsferðir að sjónum ...

Meira

news

Fréttapistill vikunnar

14. 03. 2019

Kæru foreldrar á Lundi

Hér koma nokkrar fréttir af okkur. Dagarnir hafa liðið hratt og veðrið sveiflast til. Við höfum fengið smá snjó, slyddu og glaða sólskin - en alltaf finna börnin sér eitthvað að gera á útisvæði og nýta það vel. Minnum á að gott er að haf...

Meira

news

Fréttapistill

27. 02. 2019

Kæru foreldrar, hér koma nokkrar fréttir af okkur á Lundi.

Hópar og stöðvar hafa gengið vel þessa dagana - börnin hafa auk þess verið að vinna með endurnýtanlegan efnivið og búa til ýmisleg falleg listaverk. Áhersla hefur verið lögð á liti - litaleiki og grip - að ...

Meira

news

Föstudagspistillinn

15. 02. 2019

Kæru foreldrar, takk fyrir vikuna.

Við vorum svo heppin að fá góða gesti í vikunni frá Danmörku og Englandi. Þetta voru leikskólakennararnir Helen, Louise og Tanja. Þær voru að skoða starfið okkar og áttum við í mjög góðum samskiptum við þær. Börnin tóku þeim l...

Meira

© 2016 - 2019 Karellen