news

Sjóræningjaþema á Lundi

05. 02. 2020

Kæru foreldrar.

Það hefur verið nóg að gera hjá börnunum á Lundi síðustu daga.

Á fimmtudaginn var þorraþema á söngstund og börnin fengu að sjá gamla muni og fræðast ásamt því að fá þorrasmakk í matstofunni.

Börnin eru öll mjög áhugasöm um sj...

Meira

news

fréttir frá Lundi

15. 01. 2020

Kæru foreldrar

Síðustu dagar hafa einkennst af mikilli inniveru vegna veðurs. Við reynum eins og við getum að leyfa börnunum að komast út að leika þegar veður leyfir. Það var því mikil gleði í morgun þegar allir komust út að leika.

Í næstu viku byrjum við a...

Meira

news

Fréttir frá Lundi

19. 12. 2019

Kæru foreldrar

Nú er formlegri jóladagskrá lokið hjá okkur. Í gær var kirkjuferð og í dag var jólaball og jólamatur og börnin skemmtu sér vel. Næstu daga ætlum við að njóta þess að hlusta á og syngja jólalög með börnunum og eiga rólega daga í leikskólanum.

...

Meira

news

Desembermánuður á Lundi

05. 12. 2019


Kæru foreldrar

Í morgun kom leikhópur á Holt og börnin sáu jólaleikritið Jólin hennar Jóru. Leikritið var mjög skemmtilegt og börnin voru alveg til fyrirmyndar svo dugleg að hlusta.

Á morgun föstudag verður smákökubakstur og piparkökurskreytingar á ...

Meira

news

Fréttir frá Lundi

18. 11. 2019

Kæru foreldrar

Tíminn flýgur áfram. Börnin eru öll komin á kaf í þemavinnu og afraksturinn farinn að prýða deildina okkar. Kúla fór um helgina heim með einu barni og skemmti sér konunglega og hlakka til að fá að fara í næstu heimsókn. Jólaundirbúningurinn er hafinn...

Meira

news

Höfrungurinn okkar hún Kúla

08. 11. 2019

Í morgun kynntum við höfrunginn okkar fyrir börnunum. Hvert barn fær að hafa höfrunginn með heim yfir eina helgi og fyrsta heimsókninn verður næsta föstudag.

Í samveru í morgun ræddum við um það hvaða nafn við gætum gefið höfrunginum. Börnin komu þá með hugmyndi...

Meira

news

Fréttabréf

16. 10. 2019

Kæru foreldrar

Þemað okkar hafið er í fullum gangi þessa dagana. Við höfum verið að fara í vettvangsferðir ásamt því að vinna með fiska og báta í listasmiðju, kubbasmiðju og sögusmiðju. Í vísindasmiðju höfum við svo verið að skoða sjávargróður og dýralí...

Meira

news

Fréttabréf

02. 10. 2019

Kæru foreldar

Þessa viku er heilsuvika í leikskólanum og dagskrána má nálgast á heimasíðu leikskólans. Það sem verður til dæmis í boði eru Holtaleikar og ávaxtakynning.

Í gær byrjaði ný stelpa hjá okkur á Lundi og við bjóðum hana velkomna til okkar. Börn...

Meira

© 2016 - 2020 Karellen