news

Höfrungurinn okkar hún Kúla

08. 11. 2019

Í morgun kynntum við höfrunginn okkar fyrir börnunum. Hvert barn fær að hafa höfrunginn með heim yfir eina helgi og fyrsta heimsókninn verður næsta föstudag.

Í samveru í morgun ræddum við um það hvaða nafn við gætum gefið höfrunginum. Börnin komu þá með hugmyndi...

Meira

news

Fréttabréf

16. 10. 2019

Kæru foreldrar

Þemað okkar hafið er í fullum gangi þessa dagana. Við höfum verið að fara í vettvangsferðir ásamt því að vinna með fiska og báta í listasmiðju, kubbasmiðju og sögusmiðju. Í vísindasmiðju höfum við svo verið að skoða sjávargróður og dýralí...

Meira

news

Fréttabréf

02. 10. 2019

Kæru foreldar

Þessa viku er heilsuvika í leikskólanum og dagskrána má nálgast á heimasíðu leikskólans. Það sem verður til dæmis í boði eru Holtaleikar og ávaxtakynning.

Í gær byrjaði ný stelpa hjá okkur á Lundi og við bjóðum hana velkomna til okkar. Börn...

Meira

news

Fréttir frá Lundi

16. 09. 2019

Kæru foreldrar

Það hefur verið nóg um að vera á Lundi síðustu daga. Í síðustu viku byrjuðu tónlistartímar og börnin skemmtu sér mjög vel þar. Einnig höfum við haldið áfram að fara með litla hópa í vettvangsferðir í fjörnuna og skoða umhverfið okkar út frá...

Meira

news

Fréttir frá Lundi

04. 09. 2019

Kæru foreldrar

Vikurnar hafa liðið hratt og það hefur verið nóg um að vera hjá okkur á Lundi. Í þessari viku klárum við að fara í vettvangsferðir í fjöruna með öll börnin. Börnin hafa farið í litlum hópum og fengið að góðan tíma til þess að kanna það sem...

Meira

news

Fréttabréf

14. 08. 2019

Kæru foreldrar

Nóg hefur verið um að vera hjá okkur á Lundi síðustu daga. Tíminn hefur verið nýttur til þess að kynnast nýjum aðstæðum á Lundi og sú aðlögun hefur gengið vel. Okkur langar að hvetja ykkur til þess að hafa kveðju stundina í fataklefanum á morgnan...

Meira

news

Fréttapistill vikunnar

29. 05. 2019

Kæru foreldrar, dagarnir líða mjög hratt og undanfarið hefur sólin skinið vel á okkur þó kaldir vindar blási líka.

Við fengum góða heimsókn frá Englandi í síðustu viku en leikskólakennararnir Moe og Sue komu til okkar til að kynna sér starfið í leikskólanum. Þa...

Meira

news

Fréttir vikunnar

16. 05. 2019

Kæru foreldrar.

Sumarið er komið og gróðursetning inn á deildum er hafin. Börnin settu lítil fræ í mold og bíða nú spennt eftir að þau vaxi. Stöðvavinna og hópastarf gengur vel en við ætlum að færa þessar stundir meira út þegar veðrið er að skána og sólin sk...

Meira

© 2016 - 2019 Karellen