news

Föstudagur

14. 01. 2021

Vika tvö (eða þrjú fer eftir því hvar við byrjum að telja) bara liðinn framhjá okkur og vissulega alltaf nóg að gera . Við erum örlítið búin að vera velta fyrir okkur tilfinningarnar okkar og vináttu í vikunni, hvað það er að vera vinur, afhverju við verðum reið...

Meira

news

Föstudagsfréttinn

08. 01. 2021

Gleðilega árið kæru foreldrar.


Árið okkar saman byrjaði nú heldur betur á partynótunum, byrjuðum vikuna á afmælum fyrir þau börn sem áttu afmæli í jólafríinu og enduðum vikuna á afmælisveislu fyrir hana Köru okkar.
Við á Lundi sendum á öll afmælisbörn...

Meira

news

Föstdagskveðjan

04. 12. 2020

Heil og sæl.


Vikan flogin fram hjá .. kannski meira svona Fokin fram hjá okkur. Fór kannski ekkert fram hjá neinum að veðrið í vikunni er búið að vera á frekar mikilli hraðferð og við því búin að vera frekar mikið inni. Þó voru nokkur börn sem létu...

Meira

news

Lítill föstudags

27. 11. 2020

Einn lítill og ljúfur.


Vikurnar fljúga áfram!

Það er bara að detta í desember með tilheyrandi glimmerlögðum skólagöngum, jólasvöngvum og jólaskrauti. Má með sanni segja að það leiðist engum í desmber.
Jólastússið byrjað - eitthvað sem...

Meira

news

Föstudagskveðjan

20. 11. 2020

Gleðilegar föstudagskveðjurAfsakið skort á föstudagspóstinum síðastliðin föstudag. Vonandi að það hafi ekki komið af sök þrátt fyrir skort af lesefni þann daginn. En þá er bara nóg að lesa núna þennan föstudag.


Lífið gengur sinn vanagang hér á Lundi.

...

Meira

news

Föstudagkveðja

06. 11. 2020


Snjólagðar föstudagskveðjur.


Það þarf varla að taka það fram gleðina yfir fyrsta snjó vetrarins! Hamingjan úr rauðu eplakinnunum lýsti upp útisvæðið og hlátursköllin ómuðu hér um allt. Alveg yndislegt.

Við á Lundi erum aldeilis ekkert að...

Meira

news

Föstudagskveðjan

23. 10. 2020

Gleðilegan föstudag kæra fólk.

Örstutt sóttvarnartilmæli svo er ég hætt að ræða um *þiðvitiðhvað*, þar til annað kemur í ljós og við látum ykkur alveg vita erum við enn þá að vinna með Poka í hólf á mánudag og Pokar heim á föstudögum – Við sjáum svo um...

Meira

news

Föstudagskveðjan

16. 10. 2020

Heilir og sælir kæru foreldrar.

Í vikunni byrjaði hjá okkur ný vinkona og bjóðum við henni og fjölskyldu hennar hjartanlega velkomna til okkar á Lund.

Eins og staðan er með *þiðvitiðhvað* erum við í augnablikinu að borða hádegismatinn okkar inn á deild...

Meira

© 2016 - 2021 Karellen