Góðan daginn
Börn og kennarar eru á fullu að rifja upp boðskap Bínu og rifja upp alla góðu slagaranna í samverustund.
Góða hluti ber að hrósa og nú eru það foreldrar sem okkur langar að gefa lof í eyra. Foreldrahópur Lautar er búinn að vera til fyrirmyndar í f...
Góðan daginn og gleðilegt nýtt ár.
Fyrsta vikan var fljót að líða enda líður tíminn hratt þegar það er gaman. Börn og kennarar eru að komast aftur inn í rútínu. Við erum að rifja upp söguna um Bínu. Í næstu viku ætlum við svo að halda áfram í hópastarfi þar...
Góðan daginn
Tíminn líður hratt….
Það sést berst á börnunum hvað þau eru búinn að stækka og þroskast. Desember er rjúka áfram og líða fer að komu jólasveinanna til byggðar að því sögðu viljum við biðja ykkur um að geyma þá glaðninga sem koma í sk...
Góðan og blessaðan daginn
Mikið búið að bralla þessar tvær vikur erum búinn að vera í hópastarfi, rannsaka stór snjókorn, rifja upp Bínu og búa til jólaskraut. Jólalögin eru einnig farinn að hljóma inn á deild bæði spiluð og sungin. Við erum að æfa okkur að sy...
Góðan og blessaða daginn
Buxur, vesti, brók og skó
bætta sokka nýta,
húfutetur, hálsklút þó,
háleistana hvíta.
Á mánudaginn var dagur íslenskrar tungu og vorum við að hlusta á þetta ljóð og æfa okkur að syngja. Það verður að segjast að þeim...
Góðan daginn
Vikan hefur gengið vel fyrir sig þrátt fyrir takmarkanir á svæðum. En við höfum lagt áherslu á að komast í útiveru fyrir hádegi þar sem við eigum útisvæði á morgnanna.
Allir hópar hafa farið í könnunarleikinn og svo förum við öll saman í B...
Góðan og blessaðan daginn
Margt hefur verið með öðru sniði í þessari viku eins og foreldra vita vel. En breytingarnar hafa gengið vel fyrir sig enda með smá skipulagi eru allir vegir færir. Við reynum að halda okkar rútínu þó að við höfum aðeins þurft að hliðra t...
Góðan daginn gott fólk
Þá er október bara liðinn og kvöddum við hann með virtum með búningum og dansleik inn á deild.
Áherslur næstu vikurnar munu vera þær sömu og undanfarið. Könnunarleikur og Bína verða á sínum stað og við ætlum að halda áfram að æfa...
Góðan daginn
Mikið hefur verið bardúsað þessa vikuna. Nú hafa allir hópar fengið að fara í könnunarleik og greinilegt að þetta höfðar vel til allra. Við héldum áfram að vinna með laufblöðin sem við tókum með okkur heim úr vettvangsferðinni og er af reksturinn t...
Góðan daginn
Við á Laut höfum átt dásamlega viku. Við höfum verið að feta okkur áfram í hópastarfi og að prufa nýja hluti og aðstæður. Bæði börn og kennarar eru að læra á nýtt umhverfi og finna hvað hentar barnahópnum best. Hópar eitt og tvö fóru í könnunar...
Stór áfangi átti sér stað hjá ungu leikskólafólki í þessari viku en við fórum í okkar fyrstu vettvangsferð á mánudag og þriðjudag. Skemmtileg skráning hangir fram í fataklefa og mun fá að prýða klefann fram eftir næstu viku. Myndirnar hafa fangað athygli barnanna og eru ...
Góðan daginn
Þessi vika hefur heldur betur flogið áfram hjá okkur enda á tíminn það til þegar gaman er. Nú eru öll börnin mætt til okkar og eru að ná að aðlagast leikskóla umhverfinu. Í næstu viku stefnum við á að fara í okkar fyrstu vettvangsferð og hefja þar m...
Góðan og blessaðan daginn
Stuðboltarnir hér á Laut eru búinn að standa sig ljómandi vel í þessari viku eins og alltaf. Það er stórt verkefni að hefja leikskólagöngu þótt að þau láti líta út fyrir að það sé létt verk. Þau eru ótrúlega dugleg að aðlagast og ...
Góðan og blessaðan daginn
Í þessari viku höfum við verið að leggja mikla áherslu á sjálfshjálp í fataklefanum og eru flest börnin byrjuð að gera meira sjálf. Reyndar eru allir búnir að ná framúrskarandi árangri við að klæða sig sjálf/sjálfur úr þegar við kom...
Góðan daginn
Það eru búinn að vera iðn og dugleg börn hér á Laut þessa vikuna enda ekki við öðru að búast. Það er sungið, dansað, hlaupið og gengið inn um gleðinnar dyr hér á bæ. Veðrið hefur verið að bjóða okkur upp á skemmtilega polla til að sulla og hop...
Góðan daginn
Enn eina vikan liðin og okkur fannst hún vera nýbyrjuð. Það sem þið eigið duglega og skemmtilega krakka, það eru alger forréttindi að fá að taka þátt í lífi þeirra.
Það hefur mikið verið bardúsað þessa vikuna. Við erum mikið úti að leika...
Góðan daginn
Þá er frábær vika að lokum kominn. Börnin eru öll búinn að eiga góða viku og eru að verða öruggari með sig dag frá degi. Við höfum verið dugleg að nýta okkur útisvæðið og finnst öllum svo gaman að vera úti að flest vilja bara ekki koma inn. Þau ...
Góðan daginn
Þessi vika er bókstaflega búinn að fljúg frá okkur. Þið megið vera svo stolt af ykkar börnum þau eru alveg óskaplega dugleg. Þau eru byrjuð að læra aðeins inn á rútínuna og vita til að mynda að eftir útiveru förum við inn að borða og smjatta allata...
Góðan og blessaðan daginn. Í dag átti leikskólinn afmæli og varð 35 ára. Af því tilefni var bökuð kaka og krakkarnir gríðarlega ánægðir.
Förum öll varlega, fylgjumst með fréttum og góða helgi
Kveðja, starfsfólk Lautar
Kæru foreldrar
Núna síðastliðnar tvær vikur höfum við verið að undirbúa og hefja hópastarf að nýju. Við vorum með gula litinn auk hafsins fyrir áramót. Núna verðum við að vinna með rauða litinn og líkamann. Börnunum er velkomið að koma með rauða hluti að hei...
Sælir kæru foreldrar. Í gær héldum við jólaball, sveinki mætti með mandarínur handa börnunum og svo var dansað kring um jólatréð. Að því loknu var hátíðarmatur. Við fengum Bayonne skinku og meðlæti auk íss í eftirrétt. Þið getið ímyndað ykkur að börnin ykkar haf...
Kæru foreldrar. Við þökkum innilega fyrir komuna í foreldrakaffið, við vorum virkilega sáttar við mætinguna miðað við veðrið sem var spáð. Nú ættu líka flestir að vera komnir með jólagjafirnar frá börnunum sínum í hendurnar. Veðrið hefur aðeins sett strikið í úti...
Sælir kæru foreldrar. Jólaundirbúningurinn er í fullum gangi. Börnin eru að ná góðum tökum á jólalögunum sem við erum að æfa. Smákökubakstur var í vikunni, ætlunin er að bera þær fram þriðjudaginn næsta, þann 10.des með foreldrakaffinu. Hefst það klukkan 8.15 og er...
Sæl öll,
Í seinustu viku var haustið ansi harkalegt við okkur. Veðrið var kalt og hvasst svo við héldum okkur að mestu leiti inni. Það gekk ósköp vel þó börn og starfsmenn hafi svo sannarlega saknað þess að komast út í ferskt loft.
Það er óhætt...
Sæl öll,
Vikurnar hafa svo sannarlega liðið hratt hjá okkur á Laut. Aðlögunin var skemmtileg en á sama tíma nokkuð krefjandi fyrir börnin. Fæst þeirra höfðu verið áður í svo stórum barnahóp og sum jafnvel ekki verið í dagvistun áður. Það er magnað að ...
Kæru foreldrar,
Það hefur komið upp tilfelli af lús á deildinni. Vinsamlega athugið vel hár barnanna ykkar í dag og á næstu dögum.
Síðasti dagur fyrir sumarfrí í leikskólanum er mánudagurinn 1. júlí. Eftir sumarfrí mæta börnin á Lund. Við munum því rölta...
Kæru foreldrar,
Nú virðist sumarið loksins vera farið að leika við okkur. Gott væri að geyma kuldagallana í skápnum, kuldaskórnir mega vera eftir heima, en gott að mæta með pollagallar, stigvél, strigaskó, úlpur og buff eða létta húfu.
Nú í maí fara börnin ...
Kæru foreldrar,
Takk fyrir samveruna í foreldrasamtölin. Það var ánægjulegt og gagnlegt að spjalla við ykkur J
Á mánudaginn byrjar nýr starfsmaður hjá okkur á Holti. Hún heitir Linda og verður hjá okkur á Laut. Berglind fer í afleysingastöðu en mun halda áfra...
Kæru foreldrar, hér koma nokkrar fréttir af okkur á Laut.
Starfið í hópunum eru að ganga vel. Við erum ennþá í könnunarleiknum. Við vinnum áfram með form, liti, tölur og ýmis hugtök í tengslum við söguna um græna köttinn. Hópurinn hennar Kollu er farinn að leita ...
Kæru foreldrar
Veturinn lætur sannarlega á sér kræla og börnin una sér í snjónum - vel dúðuð í kuldanum.
Það byrjaði hjá okkur nýtt barn í síðustu viku. Hann heitir Dagur Þór og við bjóðum hann og fjölskyldu hans velkomin
Þorri kóngur mætti í s...
Kæru foreldrar,
Í Dag er bóndadagur og var söngstund í salnum í tilefni dagsins. Einnig var þorramatur til smökkunar í hádeginu.
Börnin hafa notið útiverunnar í snjónum í vikunni. Núna er nauðsynlegt að vera búin að merkja útifatnað þar sem margir vettlingar...
Kæru foreldrar,
Vikan er búin að ganga vel. Sem nýr deildarstjóri er búið að vera gaman að kynnast börnunum betur og eru þau öll yndisleg J
Við erum búin að vera dugleg að nýta okkur útiveruna. Þess vegna geta verið blautir vettlingar, húfur og föt að finna ...
Kæru foreldrar
Það er búið að vera nóg að gera hjá okkur í jólaundirbúningnum. Við erum búin að vera föndra smá jólapakka fyrir foreldra. Einnig erum við búin að baka smákökur fyrir foreldramorgunverð sem verður næsta þriðjudag þann 18 desember milli kl 8:15-9...
Þá er desembermánuður gengin í garð og það er nóg að gera hjá okkur á Laut. Við kennararnir höfum verið að ígrunda efniviðinn á deildinni okkar og höfum aðeins verið að betrumbæta deildina. Til dæmis erum við búnar að útbúa svart og hvítt horn, en þá er allur efn...
þá er viðburðarríkri viku lokið hjá okkur á Laut. Dagur mannréttinda barna var á þripjudaginn. Barnasáttmálin er útbreiddasti mannréttindasamningur heims og kveður á um þau réttindi sem öll börn eiga að njóta. Við höfum aðeins verið að ræða þessi mál við börnin ...
Kæru foreldrar
Í byrjun vikunnar var dásamlegt veður, þannig að við erum búin að njóta útiverunnar. Á mánudaginn héldum við uppá afmælið hennar Emmu sem var 2ja ára 10 nóvember, sungum afmælisönginn og allir fengu saltstangir. Einnig var sungið fyrir hana í sameigi...
Kæru foreldrar, smá fréttir frá okkur á Laut
Tíminn æðir áfram og er enn ein vikan að klárast. Í vikunni höfum við verið að brallað ýmislegt skemmtilegt. Í byrjun vikunnar festist smá snjór hjá okkur og var mjög skemmtilegt að fara út og leika sér. Börnin nutu s...
Hóparnir eru komnir nú á fullt og er vinnan með græna köttinn hafður að leiðarljósi. Starfið hefur gengið mjög vel. Þessa dagana höfum við verið að vinna með græna litinn, útlit og líkamann. Skemmtilegar umræður hafa komið upp eins og til dæmis hvort við höfum skott e...
Kæru foreldrar
Vikan hjà okkur er búin að vera viðburðarík, börnin fóru i könnunarleik, stöðvarvinnu og vettvangsferð. Það hefur aðeins borið à veikindum hjà okkur, en vonandi er það búið. Veðrið þessa dagana er búið að vera fjölbreytt og því mikilvægt að fa...