í lok viku

12. 10. 2018

Kæru foreldrar
Vikan hjà okkur er búin að vera viðburðarík, börnin fóru i könnunarleik, stöðvarvinnu og vettvangsferð. Það hefur aðeins borið à veikindum hjà okkur, en vonandi er það búið. Veðrið þessa dagana er búið að vera fjölbreytt og því mikilvægt að fara yfir útifatnað barnanna. Í dag er bleikur dagur og var gaman að sjà börnin í bleiku einnig fengu þau bleika mjólk út í morgunmatinn.
Við viljum benda à að það er hægt að hringja í okkur beint innà deild í síma 4203182
Góða helgi kveðja kennarar à Laut

© 2016 - 2019 Karellen