news

Dagur íslenskra tungu

11. 11. 2019

Kæru foreldrar/forráðamenn

Að tillögu menntamálaráðherra ákvað ríkisstjórn Íslands, haustið 1995, að 16. nóvember ár hvert, sem er fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar, yrði dagur íslenskrar tungu. Í framhaldi af því hefur menntamála- og menningarmálaráðu...

Meira

news

Ný stjórn foreldrafélagsins

11. 11. 2019

Kæru foreldrar/forráðamenn

Búið er að kjósa í nýja stjórn foreldrafélagsins við leikskólann Holt.

Sjá má nýja stjórn foreldrafélagsins undir liknum leikskolinnholt.is/Upplysingar/Foreldrafelagid

Um leið og ný stjórn er boðin hjartanlega velkomin til sta...

Meira

news

Merkja allan fatnað

07. 11. 2019

Kæru foreldrar/forráðamenn

Besta leiðin til að halda fötum og skóm til haga er að merkja fatnaðinn vel. Það eru 89 börn á Holti og ógerlegt fyrir starfsfólkið að vita alltaf hver á hvaða húfu, vettlinga, stígvél o.s.frv. Til að merkja föt og skó er hægt að kaupa...

Meira

news

Skipulagsdagur

04. 11. 2019

Kæru foreldrar/forráðamenn
Skipulagsdagur kennara verður miðvikudaginn 6. nóvember n.k. samkvæmt skóladagatali og þann dag verður skólinn lokaður frá klukkan 12:00. Dagurinn verður nýttur í faglega vinnu kennara. Bestu kveðjur Starfsfólk Holts ...

Meira

news

Starfsáætlun Holts

04. 11. 2019

Kæru foreldrar og forráðamenn

Fræðsluráð hefur staðfest starfsáætlun leikskólans Holts fyrir skólaárið 2019 – 2020. Sjá hér http://www.leikskolinnholt.is/Skolastarfid/Aaetlanir

Við hér á Holti hvetjum alla foreldra/forráðamenn að lesa áætlunina og kynna s...

Meira

news

Bleikur dagur

09. 10. 2019

Kæru foreldrar/forráðamenn

Bleiki dagurinn hefur notið sívaxandi vinsælda undanfarin ár í bleikum október. Þennan dag hvetjum við landsmenn til að bera slaufuna, klæðast bleiku og lýsa skammdegið upp í bleikum ljóma svo allar konur sem greinst hafa með krabbamein fi...

Meira

news

Heilsu- og forvarnavika í Reykjanesbæ

01. 10. 2019

Kæru foreldrar/forráðamenn

Hér má sjá dagskrá leikskólans Holts í tilefni Heilsu- og forvarnaviku í Reykjanesbæ

heilsuvika 2019.docx


...

Meira

news

Skapandi börn í stafrænum heimi

26. 09. 2019

Kæru foreldrar/forráðamenn

Á skólaárinu 2018-2019 var leikskólinn að vinna að Erasmus+ verkefnið „Skapandi börn í starfrænum heimi“. Í verkefninu var verið að þróa sérgreinadeild innan leikskólans þar sem við huguðum að umhverfi til að hlúa að og efla fjölb...

Meira

news

Plastnotkun í leikskólum

17. 09. 2019

Kæru foreldrar/forráðamenn

Núna í september ætla kennarar og börn í leikskólum bæjarins sérstaklega að beina sjónum sínum að plastnotkun og skoða hvort og hvernig hægt sé að draga úr henni. Horft verður á alla plastnotkun og velt upp hvort hægt sé að leysa hana me...

Meira

news

Nýr sérkennslustjóri

02. 09. 2019

Kæru foreldrar/forráðamenn

Heiða Mjöll Brynjarsdóttir sérkennslustjóri hefur látið af störfum en hún tekur við starfi sem aðstoðarskólastjóri Stapaskóla. Við hér á Holti þökkum henni fyrir vel unnin störf og óskum henni alls hins besta í framtíðinni.

Ing...

Meira

© 2016 - 2019 Karellen