news

Heilsuleikskólinn Skógarás og leikskólinn Holt eTwinning skóli næstu tvö árin

18. 03. 2020

Heilsuleikskólinn Skógarás og Leikskólinn Holt í Reykjanesbæ eru tveir af ellefu „eTwinning“ skólum landsins en nú hefur verið tilkynnt hvaða skólar í Evrópu hljóta viðurkenninguna ‚eTwinning skóli‘ til næstu tveggja ára. Titillinn ‚eTwinning skóli‘ er viðurkenning...

Meira

news

Áríðandi tilkynning - Starfsdagur mánudaginn 16. mars n.k.

13. 03. 2020

Áríðandi tilkynning - Starfsdagur mánudaginn 16. mars

Í ljósi fyrirmæla heilbrigðisyfirvalda sem gefin voru út fyrr í dag verður starfsdagur í leikskólum Reykjanesbæjar mánudaginn 16. mars. Starfsdagurinn verður nýttur í að undirbúa og skipuleggja skólastarf á því t...

Meira

news

Fréttabréf mars 2020

09. 03. 2020

Kæru foreldrar/forráðamenn

Hér má sjá fréttabréf mars 2020.

...

Meira

news

Góða helgi

06. 03. 2020

Kæru foreldrar/forráðamenn

Síðasta vika var svo sannarlega viðburðarík með skemmtilegum dögum. Við áttum okkar bolludag og börnin átu fiskibollur og rjómabollur með bestu lyst. Á sprengidegi var smakkað á saltkéti og baunum sem fór misvel ofaní börnin. Öskudagur var...

Meira

news

Upplýsingar vegna kórónuveirunnar Covid-19

02. 03. 2020

Kæru foreldrar/forráðamenn.

Við leggjum nú sérstaka áherslu á hreinlæti s.s. reglulegan handþvott og notkun handspritts í leikskólanum með það fyrir augum að fyrirbyggja smithættu.

Við viljum benda ykkur á mikilvægar upplýsingar frá Embætti landlæknis um hver...

Meira

news

Öskudags fjör og gleði

25. 02. 2020

Kæru foreldrar/forráðamenn

Á morgun miðvikudag höldum við upp á öskudaginn hér á Holti. Þann dag mega börnin koma í einhvers konar furðufötum, búningum eða bara eins og þeim sjálfum hentar. Við ætlum að slá „köttinn“ úr tunnunni, dansa og hafa gaman. Laut og L...

Meira

news

Að læra í gegnum leikinn

25. 02. 2020

Leikurinn er námsleiðin í leikskólum og nám barna byggir á því að læra í gegnum leikinn sem á að vera fjölbreyttur og með viðfangsefnum sem krefjast lausna af ýmsum gerðum. Þannig læra börnin, inni og úti, og byggja upp þroska inn og færni. Sjá myndband.

...

Meira

news

Nemar

24. 02. 2020

Kæru foreldrar/forráðamenn

Í leikskólann eru komnir tveir nemar úr Kennaraháskóla Íslands og eru þeir á 3. ári. Hera Lind kemur inn á Hlíð og Ingibjörg Lilja kemur inn á Kot og munu þær vera hjá okkur í fjórar vikur. Við bjóðum þær hjartanlega velkomna til okkar....

Meira

news

Tilkynning um röskun á skólahaldi

13. 02. 2020

Tilkynning um röskun á skólahaldi

Í ljósi þess að gefin hefur verið út rauð viðvörun fyrir okkar landssvæði fellur allt skólahald í leikskólum og grunnskólum Reykjanesbæjar niður á morgun, föstudaginn 14. febrúar. Sama gildir fyrir Tónlistarskóla Reykjanesbæjar.

Meira

news

Tilkynning vegna veðurs

13. 02. 2020

Þar sem veðurspá er mjög slæm fyrir morgundaginn ( föstudaginn 14.febrúar). Mikilvægt er að foreldrar sjálfir fylgist með veðri og veðurspám og hagi sér í samræmi við aðstæður hverju sinni.

Þegar veðurspár gefa til kynna að óveður sé í aðsigi á Suðurnesjum f...

Meira

© 2016 - 2020 Karellen