Kæru foreldrar/forráðmenn
Við starfsfólk leikskólans Holts óskum ykkur öllum gleðiríkra og yndislegra jóla í faðmi fjölskyldu og vina með þökk fyrir allar góðar stundir á árinu.
Við óskum ykkur einnig alls hins besta og fegursta og að árið 2021 verði ykkur...
Kæru foreldrar/forráðamenn
Mikil gleði greip um sig í morgun þegar Stekkjarstaur birtist óvænt á útisvæði leikskólans. Hann trallaði og lék við börnin og allir höfðu gaman að. Stekkjarstaur var einnig mjög rausnarlegur við starfsfólk leikskólans og færði því gó...
Kæru foreldrar/forráðamenn
Föstudaginn 4. desember færði foreldrafélag leikskólans Holts starfsmönnum konfekt fyrir vel unnin og krefjandi störf á Covid tíma. Leikskólinn þakkar góða gjöf og kunnum við vel að meta.
Bestu kveðjur
Starfsfólks Holts.
...Kæru foreldrar/forráðamenn
Sumarlokun leikskólans fyrir sumarið 2021 verður frá og með 5.júlí til 6.ágúst að báðum dögum meðtöldum. Leikskólinn opnar aftur eftir sumarfrí mánudaginn 09. ágúst klukkan 10:00.
Bestu kveðjur
Starfsfólk Holts.
...Kæru foreldrar/forráðamenn
Við viljum minna á að leikskólar Reykjanesbæjar verða lokaðir daganna 28.desember til 30.desember 2020 samkvæmt ákvörðun fræðsluráðs frá 6.desember 2019.
Foreldrar munu ekki greiða leikskólagjöld fyrir þá daga sem lokað er í l...
Kæru foreldrara/forráðamenn
Í gær fengum við þær fréttir að staða sóttvarna er framlengd til 2. desember n.k. þannig að áfram höldum við og saman klárum þetta verkefni og gerum eins vel og við getum. Helsta breytingin sem snýr að leikskóla er eftrfarandi Engar kröfu...
Kæru foreldrar/forráðamenn
Að tillögu menntamálaráðherra ákvað ríkisstjórn Íslands, haustið 1995, að 16. nóvember ár hvert, sem er fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar, yrði dagur íslenskrar tungu. Í framhaldi af því hefur menntamála- og menningarmálaráðuneyti...
Kæru foreldrar/forráðamenn
Hér má sjá fréttabréfs holts nóvember 2020.
Bestu kveðjur
Starfsfólk Holts
...Kæru foreldrar/forráðamenn
Í tilefni þess að Hrekkjavakan er 31. október n.k. og að þessi siður hefur smá saman verið að aukast hér á landi, þá ætlum við hér á Holti að vera með í ár til að brjóta aðeins upp og gera okkur glaðan dag með því að mæta í bún...
Kæru foreldrar/forráðamenn
Skipulögð foreldrasamtöl sem vera átti í lok september verða ekki í því formi vegna ástandsins í þjóðfélaginu. Vegna ástandsins bjóðum við eingöngu upp á símasamtöl við foreldra/forráðamenn og eru þið hvött til að notfæra ykkur s...