news

Skipulagsdagur - lokað

09. 11. 2018

Skipulagsdagur verður þriðjudaginn 13. nóvember og þá er leikskólinn lokaður vegna funda og vinnu kennara. Fjórir kennarar ásamt leikskólastjóra eru að fara til Ítalíu í næstu viku og heimsækja borgina Reggio Emilia. Þar er vagga okkar starfs sem við byggjum á - að kynnast ...

Meira

news

Fræðsla fyrir foreldra

05. 11. 2018

Þetta er bangsinn Blær. Vissir þú að öll börn á leikskólanum Holti eiga einn Blæ? Blær var gjöf frá foreldrafélaginu og er notaður til þess að fræða börnin okkar um jákvæð samskipti og sporna við einelti.

Blær er hluti af Vináttuverkefni Barnaheilla sem felst í ...

Meira

news

Íþróttadagur

12. 10. 2018

Sunnudaginn 14.október verður íþróttadagur foreldrafélagsins í íþróttahúsinu við Akurskóla kl.10:30-11:30.

Þrautabraut og leikir fyrir börnin.

Vonumst til að sjá sem flesta.

stjórn foreldrafélagsins

...

Meira

news

Bleiki dagurinn

11. 10. 2018

Föstudagurinn 12. október 2018 er Bleiki dagurinn. Við hvetjum alla til að koma í einhverju bleiku þann dag. Við ætlum að njóta dagsins saman og vekja um leið athygli á árvekniátaki Bleiku slaufunnar og baráttunni gegn krabbameinum hjá konum.

...

Meira

news

Geðheilbrigiðsdagurinn

11. 10. 2018

Alþjóða Geðheilbrigðisdagurinn er haldinn víðsvegar í heiminum 10. október ár hvert. Við á Holti tökum þátt í deginum. Holt er heilsueflandi leikskóli og við höfum verið mikið að vinna að geðrækt síðasta árið og munum gera það áfram.

Hluti af geðr...

Meira

news

Erasmus+ námsferðir

10. 10. 2018

Þessa vikuna eru fjórir kennarar frá Holti í námsferð í Stokkhólmi. Kennararnir verða þar í vinnu í leikskólanum Katarina Vastra. Þar fá þær að fylgjast með starfinu og kynnast nýjum hlutum sem vonandi verður hægt að nýta í starfinu í okkar leikskóla. Þetta er önnur ...

Meira

news

Ljósanætursýning í Stígvélagarði

31. 08. 2018

Ljósanætursýning barnanna á Holti árið 2018 er “Syndandi skrautfiskar á lofti”. Verkin eru öll unnin úr endurnýtanlegum efniviði og skrautmunum sem okkur hefur áskotnast frá velunnurum. Sýningin stendur í Stígvélagarði skólans við strandlengjuna fyrir neðan tjarnirnar í...

Meira

news

Starfsáætlun og dagatal

30. 08. 2018

Kæru foreldrar starfsáætlun og skóladagatal fyrir veturinn 2018-2019 er komið á vefinn. Endilega lesið og kynnið ykkur starf skólans. Gott er líka að fara vel í dagatalið og skipuleggja sig út frá því. Nú er vetrarstarfið farið í gang og spennandi vetur fram undan. Börnin ...

Meira

news

Tvær fjölskyldur fyrrum nemenda komu færandi hendi

17. 08. 2018

Fyrrum nemendur í leikskólanum Holti komu færandi hendi í morgun ásamt foreldrum sínum. þau færðu skólanum fallega mynd sem þau höfðu unnið saman og góðgæti fyrir kennara skólans. Stjórnendur skólans fengu ryk í augu við að finna svona mikið þakklæti og velvilja í gar...

Meira

news

Ömmu og afadagur

05. 06. 2018

Kærar þakkir fyrir komuna ömmur og afar. Dagurinn var einstaklega skemmtilegur og margir góðir gestir gerðu sér ferð til okkar. Börnin voru mjög spennt fyrir að fá ömmur og afa í heimsókn og nutu allir sín vel. Njótið helgarinnar :)

...

Meira

© 2016 - 2018 Karellen