news

Plastnotkun í leikskólum

17. 09. 2019

Kæru foreldrar/forráðamenn

Núna í september ætla kennarar og börn í leikskólum bæjarins sérstaklega að beina sjónum sínum að plastnotkun og skoða hvort og hvernig hægt sé að draga úr henni. Horft verður á alla plastnotkun og velt upp hvort hægt sé að leysa hana me...

Meira

news

Nýr sérkennslustjóri

02. 09. 2019

Kæru foreldrar/forráðamenn

Heiða Mjöll Brynjarsdóttir sérkennslustjóri hefur látið af störfum en hún tekur við starfi sem aðstoðarskólastjóri Stapaskóla. Við hér á Holti þökkum henni fyrir vel unnin störf og óskum henni alls hins besta í framtíðinni.

Ing...

Meira

news

Sannarlega gjöf sem gleður

23. 08. 2019

Bryndís Guðmundsdóttir talmeinafræðingur kom nýverið færandi hendi með veglega gjöf til allra leikskóla í Reykjanesbæ. Um er að ræða námsefni hennar „Lærum og leikum með hljóðin“ ásamt aukaefni. Þar á meðal var púsl, límmiðar og vinnusvuntur, sem styðja við hlj...

Meira

news

Skóladagatal Holts veturinn 2019-2020

23. 08. 2019

Skóladagatal fyrir skólaárið 2019 – 2020 er komið á vefinn undir skólastarfið/skóladagatal.

...

Meira

news

Karellen aðgangur fyrir foreldra

23. 08. 2019

Kæru foreldrar/forráðamenn

Við minnum foreldra á Karellen appið sem gaman er að hafa til að fylgjast með því sem er að gerast í leikskólanum. þar er hægt að sjá dagatal skólans, matar- og svefntíma barnanna og myndir úr starfinu.

Til að foreldrar og aðstanden...

Meira

news

Leikskólinn opnar

23. 08. 2019

Við bjóðum ykkur hjartanlega velkomin til baka að loknu góðu sumarfríi og vonandi hafa allir notið þess að vera saman í því góða veðri sem boðið var uppá í sumar.

Leikskólastarfið er smátt og smátt að komast í gang og allir glaðir að komast í sína venjubundnu...

Meira

news

Kveður eftir 26 ár

09. 08. 2019

Kristín Helgadóttir hefur látið af störfum sem leikskólastjóri á Holti og við tekur María Petrína Berg. Kristín hefur starfað í leikskólanum Holti sem leikskólastjóri síðan 1.ágúst 1993 við góðan orðstýr. Hér má sjá Kristínu afhenda Maríu Petrínu lykla af leikskó...

Meira

news

Creative children in a digital world

26. 07. 2019

Í leikskólanum Holti var unnið að skemmtilegu þróunarverkefni síðasta vetur þar sem við vorum að vinna að því að bæta umhverfið okkar sem þriðja kennarann og rýna í tæknivinnu með ungum börnum. Hér neðar má sjá lítið myndband frá þessari vinnu sem gaman er að sko...

Meira

news

Sumarleyfi

25. 06. 2019

Það styttist í sumarlokun leikskólans. Við lokum 2.júlí til 2.ágúst að báðum dögum meðtöldum. Við opnum aftur kl.10:00 þriðjudaginn 6.ágúst. Njótið sumarleyfisins

...

Meira

news

Leikrit

14. 06. 2019

í dag fengum við góða gesti með leikrit fyrir okkur. "Það og Hvað voru með leikrit fyrir okkur um vináttu við góðar undirtektir barnanna.

...

Meira

© 2016 - 2019 Karellen