news

Dagur leikskólans

28. 01. 2019

Miðvikudaginn 6. febrúar verður dagur leikskólans haldinn hátíðlegur í leikskólum landsins. 6. febrúar er merkisdagur í íslenskri leikskólasögu því þann dag árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín. Dagurinn er samstarfsverkefni Félags leikskól...

Meira

news

Fundur fyrir foreldra elstu barna á Koti

22. 01. 2019

Fundur fyrir foreldra barna á Koti vegna undirbúnings skólagöngu verður miðvikudaginn 23.janúar 2019 kl.15:00-16:00

Dagskrá fundarins:

Skipulag starfs á vorönn Samstarf við Akurskóla Vinna með bókina ,,Litli dreki kókoshneta byrjar í skóla” Lokatónleikar Útskrift...

Meira

news

Uppeldi sem virkar - færni til framtíðar

16. 01. 2019

Námskeiðið er fyrir foreldra barna fram til sex ára aldurs. Á námskeiðinu er lögð áhersla á að kenna foreldrum leiðir til að vera samtaka í uppeldinu og skapa æskileg uppeldisskilyrði sem ýta undir færni sem líkleg eru til að nýtast barninu til frambúðar. Kenndar verða aðf...

Meira

news

Foreldrafærninámskeið - Klókir litlir krakkar

16. 01. 2019

Reykjanesbær býður uppá færninámskeið fyrir foreldra barna á aldrinum 3-8 ára sem farin eru að sýna fyrstu merki óöryggis og kvíða.

Námskeiðið verður haldið á tímabilinu 26.febrúar til 16.apríl og eru alls sex, skipti, tvær klukkustundir í senn. Fyrstu fjögur sk...

Meira

news

Samstarf við Akurskóla

14. 01. 2019

Við eigum í góðu samstarfi við Akurskóla sem er okkar heimaskóli. Samstarfið snýr að aðlögun leikskólabarna að grunnskólastiginu sem hefur verið skemmtilegt og gefandi og í þróun til margra ára. Einnig eigum við í samstarfi þar sem grunnskólabörnin koma í leikskólann o...

Meira

news

Jólakveðja

21. 12. 2018

Okkar bestu óskir um gleðileg jól

Gott og farsælt komandi ár.

Þökkum ljúfar samverustundir á

árinu sem er að líða.


...

Meira

news

Litlu jólin

14. 12. 2018

Mikil gleði ríkti í leikskólanum í dag er við héldum litlu jólin. Dansað var í kringum jólatréð, Stekkjastaur leit í heimsók og borðaður var gómsætur matur. Anna Sofia lék á þverflautu í matstofu og var mikill hátíðarbragur við borðhaldið.

...

Meira

news

Hækkun leikskólagjalda

13. 12. 2018

Kæru foreldrar

Gjaldskrá Reykjanesbæjar hækkar um áramót og munu því leikskólagjöldin hækka frá og með 1.janúar 2019


...

Meira

news

Ópera fyrir leikskólabörn

07. 12. 2018

Í gær fengum við frábæra heimsókn í sal.

Farið var í ævintýriaheim óperunnar börnin fengu að dansa, syngja með, hlusta á óperutónlist og kíkja inn fyrir óperutöfrahurð óperunnar.

Flytjendur voru Alexandra Chernyshova - sópran og tónskald og Jón Svavar Jósefsson ...

Meira

news

Þéttir vinir

30. 11. 2018

Matstofan okkar er dásamlegur vettvangur vináttu og samtals. Þar sitja börnin saman og spjalla um sín hugðarefni sem oft er ótrúlega skemmtilegt að hlusta á. Í matsofunni í dag náðum við þessari skemmtilegu mynd af góðum vinum af Lundi að borða og njóta samveru.

...

Meira

© 2016 - 2019 Karellen