news

Fréttabréf fyrir haust 2020

10. 09. 2020

Kæru foreldrar/forráðamenn

Hér má sjá fréttabréf leikskólans Holts um það helsta sem framundan er í haust og praktískar upplýsingar.


Bestu kveðjur

Starfsfólk Holts

...

Meira

news

Opnun aðalinnganga

10. 09. 2020

Kæru foreldrar/forráðamenn

Samkvæmt þeim reglum hvaða sóttvarnir eru í gildi í leikskólum og þær fjöldatakmarkanir sem eru í gildi núna, þá höfum við ákveðið að byrja nota aðalinnganga fyrir alla. Foreldrar og aðstandendur sem koma með börn inn í skólann ber a...

Meira

news

Skipulagsdagur

31. 08. 2020

Kæru foreldrar/forráðamenn

Metnaðarfullur skipulagsdagur var hjá okkur hér í leikskólanum Holti í morgun, þar sem farið var yfir mikilvægi leiksins í leikskólastarfi. Í menntastefnu Reykjanesbæjar kemur fram að leikurinn er meginnámsleið barna. Hann skapar börnum tækif...

Meira

news

Milli fjalls og fjöru - Viðfangsefni næsta vetrar

24. 08. 2020

Kæru foreldrar/forráðamenn

Á starfsárinu 2020-2021 ætlum við að einblína á það sem við sjáum og uppgötvum milli fjalls og fjöru í öllu okkar starfi í leikskólanum. Við tengjumst náttúrunni órjúfanlegum böndum og erum háð velferð hennar. Náttúran og gróðurin...

Meira

news

Covid -sóttvarnir vegna aðgengi foreldra/forráðmanna inn í leikskólann

18. 08. 2020

Aðgengi foreldra inn í skólann

Vinsamlegast virðið 2 metra regluna í samskiptum við fullorðna. Aðgangur verður takmarkaður inn í skólann til 1.október. Aðeins eitt foreldri/aðstandandi má koma inn í skólann í einu en það þarf ekki að vera sá sami að morgni og þ...

Meira

news

Leikskólinn opnar

18. 08. 2020

Kæru foreldrar/forráðamenn

Við bjóðum ykkur hjartanlega velkomin til baka að loknu góðu sumarfríi og vonandi hafa allir notið þess að vera saman í því misgóða veðri sem boðið var uppá í sumar.

Leikskólastarfið er smátt og smátt að komast í gang og al...

Meira

news

Síminn á Holti

10. 08. 2020

Kæru foreldrar/forráðamenn

símkerfið liggur niðri, unnið er að viðgerð.

Hægt er að hafa samband með tölvupósti.

Bestu kveðjur

Starfsfólk Holts

...

Meira

news

Skóladagatal 2020 - 2021

03. 07. 2020

Kæru foreldrar/forráðamenn

Skóladagatal fyrir skólaárið 2020 - 2021 er komið á vefinn undir skólastarfið/skóladagatal.

Bestu kveðjur

Starfsfólk Holts


...

Meira

news

Listahátíð barna í Reykjanesbæ 2020

30. 06. 2020

Listahátíð barna í Reykjanesbæ er orðin fastur liður í skólastarfinu og hefði hátíðin átt að vera núna í maí, en vegna Covid – 19 var það ekki var gerlegt að halda listahátíð barna með hefðbundnu sniði í ár vegna samkomutakmarkana og skerðingar á skólastarfi. Var...

Meira

news

Gjöf frá foreldrafélagi Holts

30. 06. 2020

Foreldrafélagið á Holti færði leikskólanum fallega gjöf á sumarhátíð leikskólans sem haldin var þann 10. júní s.l. það voru tvö þríhjól fyrir aldurinn tveggja til fjögurra ára.

Við sendum foreldrafélaginu okkar bestu þakkir fyrir gjöfina sem mun sannarlega koma s...

Meira

© 2016 - 2020 Karellen