news

Kveður eftir 26 ár

09. 08. 2019

Kristín Helgadóttir hefur látið af störfum sem leikskólastjóri á Holti og við tekur María Petrína Berg. Kristín hefur starfað í leikskólanum Holti sem leikskólastjóri síðan 1.ágúst 1993 við góðan orðstýr. Hér má sjá Kristínu afhenda Maríu Petrínu lykla af leikskó...

Meira

news

Creative children in a digital world

26. 07. 2019

Í leikskólanum Holti var unnið að skemmtilegu þróunarverkefni síðasta vetur þar sem við vorum að vinna að því að bæta umhverfið okkar sem þriðja kennarann og rýna í tæknivinnu með ungum börnum. Hér neðar má sjá lítið myndband frá þessari vinnu sem gaman er að sko...

Meira

news

Sumarleyfi

25. 06. 2019

Það styttist í sumarlokun leikskólans. Við lokum 2.júlí til 2.ágúst að báðum dögum meðtöldum. Við opnum aftur kl.10:00 þriðjudaginn 6.ágúst. Njótið sumarleyfisins

...

Meira

news

Leikrit

14. 06. 2019

í dag fengum við góða gesti með leikrit fyrir okkur. "Það og Hvað voru með leikrit fyrir okkur um vináttu við góðar undirtektir barnanna.

...

Meira

news

Sumarhátíð

14. 06. 2019

Sumarhátíð skólans var haldinn fimmtudaginn 13.júní í dásamlegu veðri. Hátíðin hófst á skrúðgöngu niður Stapagötuna í lögreglufylgd :) Börnin sungu fyrir gesti og boðið var uppá leiki og góðgæti. Takk fyrir komuna allir.

...

Meira

news

Utskrift elstu barna

17. 05. 2019

Miðvikudaginn 15.maí héldu elstu börnin lokatónleika fyrir foreldra sína og voru formlega útskrifuð úr leikskólanum. Útskriftin var afar hátíðleg og tónleikarnir dásamlegir. Við þökkum foreldrum fyrir ánægjulegt samstarf þessi síðustu 4 ár við erum afar þakklát kennar...

Meira

news

Krakkahestar

09. 05. 2019

Við fengum góða gesti í dag, krakkahesta í boði foreldrafélagsins. Gunnsa sem á krakkahesta byrjaði á því að segja okkur frá hestunum og umgengni við hesta og við fengum að sjá nokkra hluti sem notaðir eru fyrir hestana. Síðan fengu allir að fara á hestbak á Óvissu, Íþ...

Meira

news

Listahátíð barna

02. 05. 2019

Listahátíð barna í Reykjanesbæ var sett með pompi og prakt í fjórtánda sinn fimmtudaginn 2. maí. Hátíðin er samvinnuverkefni Listasafns Reykjanesbæjar, allra 10 leikskóla bæjarins, allra 7 grunnskólanna, Tónlistarskólans, dansskólanna Bryn Ballett Akademíunnar og Danskompan...

Meira

news

Erasmus verkefni á enda

16. 04. 2019

Veturinn 2018-19 fengum við góðan styrk til að vinna að þróunarverkefni á Holti sem snýr að námi og þjálfun kennara skólans. Verkefnið nefnist "Creative children in a digital world". Í þessu verkefni höfum við lagt áherslu á að kennarar skólans fengju endurmenntun í starf...

Meira

news

Páskaeggjaleit

01. 04. 2019

Páskaeggjaleit foreldrafélagsins verður laugardaginn 6.apríl kl.11:00-12:00. Foreldrar mæta með börnum sínum og leita að steinum á leikskólalóð skólans sem er síðan skipt út fyrir páskaeggi. Þetta er afar skemmtileg samvera foreldrar og börn í leikskólaumhverfinu. Hægt ver...

Meira

© 2016 - 2019 Karellen