news

Holt á afmæli í dag

15. 03. 2019

Leikskólinn Holt á afmæli. Í dag eru 34 ár frá því leikskólinn Holt var formlega opnaður. Konur úr systrafélagi innri Njarðvíkur tóku sig til og hófu byggingu skólans með góðra manna hjálp. Þegar húsið var fokhelt þá afhenti systrafélafið Njarðvíkurbæ húsið til a...

Meira

news

Fræðsla fyrir foreldra

13. 03. 2019

FFGIR stendur fyrir einsökum fyrirlestri mánudaginn 18.mars. Við hvetjum foreldra til að nýta þetta tækifæri.

...

Meira

news

Erasmus verkefni á Holti

06. 03. 2019

Hér er hægt að sjá heimasíðu Erasmus+ KA1 verkefnisins okkar hér á Holti. Það er gaman fyrir foreldra að sjá hvað við höfum verið að sjá og læra í vetur og hvernig við nýtum umhverfið sem þriðja kennarann. Umhverfið er afar mikilvægt í starfi í anda Reggio Emilia og ...

Meira

news

Gaman á öskudegi

06. 03. 2019

Öskudagur fjör og læti..... það er líf og fjör hjá okkur á Holti í dag.
Margar furðuverur mættu í leikskólann og fengu að slá köttinn úr tunnunni, dansa, borða pizzu og njóta samveru.

...

Meira

news

Erlendir gestir

21. 02. 2019

Síðustu vikuna voru erelndir gestakennarar hjá okkur á Holti. Þetta voru tveir kennarar frá Bretlandi og einn kennari frá Danmörku. Skólarnir sem þær starfa í eru að vinna Erasmus+ verkefni eins og við. Þær tóku þátt í deildarvinnunni og horfðu á vinnubrögð okkar kennaran...

Meira

news

Dagur leikskólans

06. 02. 2019

Dagur leikskólans er haldinn hátíðlegur 6.febrúar í leikskólum landsins. 6.febrúar er merkisdagur í íslenskri leikskólasögu því þann dag árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín.

Af þessu tilefni fórum við í ljósagöngu frá leikskólan...

Meira

news

Ljósaganga

05. 02. 2019

Miðvikudaginn 6. febrúar verður dagur leikskólans haldinn hátíðlegur í leikskólum landsins. 6. febrúar er merkisdagur í íslenskri leikskólasögu því þann dag árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín.Dagurinn er samstarfsverkefni Félags leikskóla...

Meira

news

Dagur leikskólans

28. 01. 2019

Miðvikudaginn 6. febrúar verður dagur leikskólans haldinn hátíðlegur í leikskólum landsins. 6. febrúar er merkisdagur í íslenskri leikskólasögu því þann dag árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín. Dagurinn er samstarfsverkefni Félags leikskól...

Meira

news

Fundur fyrir foreldra elstu barna á Koti

22. 01. 2019

Fundur fyrir foreldra barna á Koti vegna undirbúnings skólagöngu verður miðvikudaginn 23.janúar 2019 kl.15:00-16:00

Dagskrá fundarins:

Skipulag starfs á vorönn Samstarf við Akurskóla Vinna með bókina ,,Litli dreki kókoshneta byrjar í skóla” Lokatónleikar Útskrift...

Meira

news

Uppeldi sem virkar - færni til framtíðar

16. 01. 2019

Námskeiðið er fyrir foreldra barna fram til sex ára aldurs. Á námskeiðinu er lögð áhersla á að kenna foreldrum leiðir til að vera samtaka í uppeldinu og skapa æskileg uppeldisskilyrði sem ýta undir færni sem líkleg eru til að nýtast barninu til frambúðar. Kenndar verða aðf...

Meira

© 2016 - 2019 Karellen