news

Alþjóðlegur Bangsadagur

25. 10. 2021

Á miðvikudaginn 27 október er alþjóðlegur Bangsadagur. Af því tilefni mega börnin gjarnan koma með uppáhalds bangsann sinn í leikskólann. Dagurinn er afmælisdagur Teddy Roosevelt fyrrum Bandaríkjaforseta. Hann hafði eitt sinn verið á veiðum og sleppt litlum bjarnarhún lausum. Birtist frétt af þessari sögu í Wasington Post. Búðareigandi einn hreifst svo af þessari sögu að hann bjó til leikfangabangsa sem hann seldi sem bangsann hans Teddys eða Teddy´s bear. Bangsinn hefur síðan verið vinsælt barnaleikfang um allan heim.

Bestu kveðjur

Starfsfólk Holts

© 2016 - 2021 Karellen