Bleiki dagurinn

11. 10. 2018

Föstudagurinn 12. október 2018 er Bleiki dagurinn. Við hvetjum alla til að koma í einhverju bleiku þann dag. Við ætlum að njóta dagsins saman og vekja um leið athygli á árvekniátaki Bleiku slaufunnar og baráttunni gegn krabbameinum hjá konum.

© 2016 - 2019 Karellen