news

Bleikur dagur

09. 10. 2019

Kæru foreldrar/forráðamenn

Bleiki dagurinn hefur notið sívaxandi vinsælda undanfarin ár í bleikum október. Þennan dag hvetjum við landsmenn til að bera slaufuna, klæðast bleiku og lýsa skammdegið upp í bleikum ljóma svo allar konur sem greinst hafa með krabbamein finni stuðning okkar og samstöðu https://www.bleikaslaufan.is/um-atakid/bleiki-dagurinn/

Föstudaginn 11. Október ætlum við að halda bleikan dag í tilefni átaks Krabbameinsfélagsins í meðvitund um krabbamein hjá konum. Að því tilefni ætlum við að mæta í bleiku í leikskólann til að sýna okkar stuðning í baráttunni og hafa bleikt í fyrirrúmi.

© 2016 - 2020 Karellen