Erasmus verkefni á Holti

06. 03. 2019

Hér er hægt að sjá heimasíðu Erasmus+ KA1 verkefnisins okkar hér á Holti. Það er gaman fyrir foreldra að sjá hvað við höfum verið að sjá og læra í vetur og hvernig við nýtum umhverfið sem þriðja kennarann. Umhverfið er afar mikilvægt í starfi í anda Reggio Emilia og það höfum við verið að efla hjá okkur í vetur.

https://creativechildreninadigitalworld.wordpress.com/thorrinn/

© 2016 - 2019 Karellen