news

Foreldrasamtöl

19. 10. 2020

Kæru foreldrar/forráðamenn

Skipulögð foreldrasamtöl sem vera átti í lok september verða ekki í því formi vegna ástandsins í þjóðfélaginu. Vegna ástandsins bjóðum við eingöngu upp á símasamtöl við foreldra/forráðamenn og eru þið hvött til að notfæra ykkur símatímana og bóka tíma við ykkar deildarstjóra.

Bestu kveðjur

Leikskólastjóri

© 2016 - 2021 Karellen