news

Fundur fyrir foreldra elstu barna á Koti

22. 01. 2019

Fundur fyrir foreldra barna á Koti vegna undirbúnings skólagöngu verður miðvikudaginn 23.janúar 2019 kl.15:00-16:00

Dagskrá fundarins:

  • Skipulag starfs á vorönn
  • Samstarf við Akurskóla
  • Vinna með bókina ,,Litli dreki kókoshneta byrjar í skóla”
  • Lokatónleikar
  • Útskriftarferð
  • Umræður um samskipti í barnahópnum
  • Spurningar og umræður

Vonumst til að sjá sem flesta.

Vinsamlega látið vita ef þið komist ekki.

Leikskólastjóri

© 2016 - 2019 Karellen