Gaman á öskudegi

06. 03. 2019

Öskudagur fjör og læti..... það er líf og fjör hjá okkur á Holti í dag.
Margar furðuverur mættu í leikskólann og fengu að slá köttinn úr tunnunni, dansa, borða pizzu og njóta samveru.

© 2016 - 2019 Karellen