Geðheilbrigiðsdagurinn

11. 10. 2018

Alþjóða Geðheilbrigðisdagurinn er haldinn víðsvegar í heiminum 10. október ár hvert. Við á Holti tökum þátt í deginum. Holt er heilsueflandi leikskóli og við höfum verið mikið að vinna að geðrækt síðasta árið og munum gera það áfram.

Hluti af geðræktinni hjá okkur var að innleiða Hugarfrelsi með börnum og strfsfólki. Hópar í skólanum unnu að vekefnum tengdum geðrækt í dag.


© 2016 - 2019 Karellen