news

Gjöf frá foreldrafélagi Holts

30. 06. 2020

Foreldrafélagið á Holti færði leikskólanum fallega gjöf á sumarhátíð leikskólans sem haldin var þann 10. júní s.l. það voru tvö þríhjól fyrir aldurinn tveggja til fjögurra ára.

Við sendum foreldrafélaginu okkar bestu þakkir fyrir gjöfina sem mun sannarlega koma sér vel í leik barnanna í leikskólanum.

© 2016 - 2021 Karellen