news

Gjöf frá foreldrafélaginu

07. 12. 2020

Kæru foreldrar/forráðamenn

Föstudaginn 4. desember færði foreldrafélag leikskólans Holts starfsmönnum konfekt fyrir vel unnin og krefjandi störf á Covid tíma. Leikskólinn þakkar góða gjöf og kunnum við vel að meta.

Bestu kveðjur

Starfsfólks Holts.

© 2016 - 2021 Karellen