news

Hetja mín ert þú

28. 04. 2020

Kæru foreldrar/forráðamenn

Mæli með að skoða hlekkinn hér að neðan, en þar er verið að segja frá barnabók sem ber heitið Hetjan mín ert þú, sem er skrifuð um COVID19 faraldurinn en bókin er ókeypis á netinu. Rauði krossinn lét þýða bókina á íslensku. Auk þess er hún til á fjölmörgum öðrum tungumálum.

Markmiðið með gerð bókarinnar var að foreldrar eða aðrir sem starfa með eða sinna börnum fái tól til þess að ræða við börn um ástandið sem nú ríkir.

https://www.raudikrossinn.is/um-okkur/frettir/hetjan-min-ert-thu-barnabok-um-covid-19

© 2016 - 2020 Karellen