Holt á afmæli í dag

15. 03. 2019

Leikskólinn Holt á afmæli. Í dag eru 34 ár frá því leikskólinn Holt var formlega opnaður. Konur úr systrafélagi innri Njarðvíkur tóku sig til og hófu byggingu skólans með góðra manna hjálp. Þegar húsið var fokhelt þá afhenti systrafélafið Njarðvíkurbæ húsið til að ljúka við bygginguna og koma af stað leikskóla. Við erum ævinlega þakklát systrafélaginu fyrir þessa góðu gjöf. Hér verður mikið fjör í tilefni dagsins. https://www.facebook.com/1663714413885254/videos/2...

© 2016 - 2019 Karellen