news

Hrekkjavaka

25. 10. 2021

Kæru foreldrar/forráðamenn

Í tilefni þess að Hrekkjavakan er 31. október n.k. og að þessi siður hefur smá saman verið að aukast hér á landi, þá ætlum við hér á Holti að vera með í ár til að brjóta aðeins upp og gera okkur glaðan dag með því að mæta í búningum og eða náttfötum föstudaginn 30. október og hafa lúxus ávaxtastund, skúffuköku og hrekkjavökuball í salnum til að dansa. Gaman væri því að sjá sem flest börn og starfsfólk í búningum og eða náttfötum.

Bestu kveðjur

Starfsfólk Holts

© 2016 - 2021 Karellen