Íþróttadagur

12. 10. 2018

Sunnudaginn 14.október verður íþróttadagur foreldrafélagsins í íþróttahúsinu við Akurskóla kl.10:30-11:30.

Þrautabraut og leikir fyrir börnin.

Vonumst til að sjá sem flesta.

stjórn foreldrafélagsins

© 2016 - 2019 Karellen