Kæru foreldrar/forráðmenn
Við starfsfólk leikskólans Holts óskum ykkur öllum gleðiríkra og yndislegra jóla í faðmi fjölskyldu og vina með þökk fyrir allar góðar stundir á árinu.
Við óskum ykkur einnig alls hins besta og fegursta og að árið 2021 verði ykkur gjöfullt og gott með ótal tækifærum, fullt af hamingju og að nýja árið færi ykkur öllum gleði, hlýju og kærleika.
Jólakveðja
Starfsfólk Holts