news

Karellen aðgangur fyrir foreldra

23. 08. 2019

Kæru foreldrar/forráðamenn

Við minnum foreldra á Karellen appið sem gaman er að hafa til að fylgjast með því sem er að gerast í leikskólanum. þar er hægt að sjá dagatal skólans, matar- og svefntíma barnanna og myndir úr starfinu.

Til að foreldrar og aðstandendur geti fengið lykilorð í Karellen þurfa netföng þeirra að vera skráð af viðkomandi skóla barns í Karellen kerfið. Hér í linknum að neðan má finna ítarlegar upplýsingar, auk þess sem starfsfólk leikskólans er alltaf reiðubúið að aðstoða ykkur.

http://www.karellen.is/leikskólaapp/

Góða skemmtun© 2016 - 2020 Karellen