news

Krakkahestar

09. 05. 2019

Við fengum góða gesti í dag, krakkahesta í boði foreldrafélagsins. Gunnsa sem á krakkahesta byrjaði á því að segja okkur frá hestunum og umgengni við hesta og við fengum að sjá nokkra hluti sem notaðir eru fyrir hestana. Síðan fengu allir að fara á hestbak á Óvissu, Íþróttaálfinum, Ragga rúsínurass og Sollu stirðu. Allir skemmtu sér mjög vel en sumir aðeins feimnir við hestana en það var mikil gleði og spenna hópnum.

© 2016 - 2020 Karellen