news

Kveður eftir 26 ár

09. 08. 2019

Kristín Helgadóttir hefur látið af störfum sem leikskólastjóri á Holti og við tekur María Petrína Berg. Kristín hefur starfað í leikskólanum Holti sem leikskólastjóri síðan 1.ágúst 1993 við góðan orðstýr. Hér má sjá Kristínu afhenda Maríu Petrínu lykla af leikskólanum. Um leið og við þökkum Kristínu vel unnin störf bjóðum við Maríu velkomna til starfa og óskum henni velfarnaðar.

© 2016 - 2019 Karellen