Litlu jólin

14. 12. 2018

Mikil gleði ríkti í leikskólanum í dag er við héldum litlu jólin. Dansað var í kringum jólatréð, Stekkjastaur leit í heimsók og borðaður var gómsætur matur. Anna Sofia lék á þverflautu í matstofu og var mikill hátíðarbragur við borðhaldið.

© 2016 - 2019 Karellen