news

Lokun milli jóla- og nýárs 2021

17. 11. 2021

Kæru foreldrar/forráðamenn

Við viljum minna á að leikskólar Reykjanesbæjar verða lokaðir daganna 27.desember til 30.desember 2021 samkvæmt ákvörðun fræðsluráðs frá 6.desember 2019.

Foreldrar munu ekki greiða leikskólagjöld fyrir þá daga sem lokað er í leikskólanum.

Bestu kveðjur

Leikskólafulltrúi Reykjanesbæjar

© 2016 - 2021 Karellen