news

Nemar

24. 02. 2020

Kæru foreldrar/forráðamenn

Í leikskólann eru komnir tveir nemar úr Kennaraháskóla Íslands og eru þeir á 3. ári. Hera Lind kemur inn á Hlíð og Ingibjörg Lilja kemur inn á Kot og munu þær vera hjá okkur í fjórar vikur. Við bjóðum þær hjartanlega velkomna til okkar.

© 2016 - 2020 Karellen