news

Nýr sérkennslustjóri

02. 09. 2019

Kæru foreldrar/forráðamenn

Heiða Mjöll Brynjarsdóttir sérkennslustjóri hefur látið af störfum en hún tekur við starfi sem aðstoðarskólastjóri Stapaskóla. Við hér á Holti þökkum henni fyrir vel unnin störf og óskum henni alls hins besta í framtíðinni.

Ingibjörg Guðmundsdóttir leikskólakennari og verkefnastjóri við leikskólann Holt hefur verið ráðin sem sérkennslustjóri og tók hún við fyrsta september. Við hér á Holti óskum henni hjartanlega til hamingju.

© 2016 - 2020 Karellen