news

Ofurhetjur í einn dag - Bókargjöf

24. 06. 2021

Kæru foreldrar/forráðamenn

20. júní síðast liðinn var alþjóðlegur dagur flóttafólks. Að því tilefni fengu elstu börn leikskólans og leikskólinn bókagjöf. Bókin heitir Ofurhetjur í einn dag og er eftir Önnu Guðrúnu Steinsen tómstunda- og félagsmálafræðing. Bókin fjallar um samkennd, vináttu og gleði og mikilvægi þess að standa með öðrum og sjálfum sér.

Við þökkum kærlega fyrir bókargjöfina.

https://www.reykjanesbaer.is/is/stjornsysla/rnb/frettir/bokagjof-til-leikskolabarna?fbclid=IwAR3yZxCO8yaWlX_RE_xsXqmurkGdeY5zrSeSRRDyTVin3j8B2azsNqXGVbg

Bestu kveðjur

Starfsfólk Holts

© 2016 - 2021 Karellen