Ópera fyrir leikskólabörn

07. 12. 2018

Í gær fengum við frábæra heimsókn í sal.

Farið var í ævintýriaheim óperunnar börnin fengu að dansa, syngja með, hlusta á óperutónlist og kíkja inn fyrir óperutöfrahurð óperunnar.

Flytjendur voru Alexandra Chernyshova - sópran og tónskald og Jón Svavar Jósefsson - baritón og hljóðmaður.

Þetta var yndisleg upplifun bæði fyrir börn og kennara og þökkum við þeim kærlega fyrir framtakið.

© 2016 - 2019 Karellen