news

Páskaeggjaleit

01. 04. 2019

Páskaeggjaleit foreldrafélagsins verður laugardaginn 6.apríl kl.11:00-12:00. Foreldrar mæta með börnum sínum og leita að steinum á leikskólalóð skólans sem er síðan skipt út fyrir páskaeggi. Þetta er afar skemmtileg samvera foreldrar og börn í leikskólaumhverfinu. Hægt verður að kaupa kaffi, kleinu og svala gegn vægu verði en enginn posi verður á staðnum bara hægt að greiða með peningum. Hlökkum til að sjá sem flesta.

© 2016 - 2020 Karellen