news

Plastnotkun í leikskólum

17. 09. 2019

Kæru foreldrar/forráðamenn

Núna í september ætla kennarar og börn í leikskólum bæjarins sérstaklega að beina sjónum sínum að plastnotkun og skoða hvort og hvernig hægt sé að draga úr henni. Horft verður á alla plastnotkun og velt upp hvort hægt sé að leysa hana með öðrum hætti.

https://www.reykjanesbaer.is/is/thjonusta/menntun-og-fraedsla/leikskolar/frettir-af-leikskolum/plastnotkun-i-leikskolum


© 2016 - 2020 Karellen