news

Samstarf við grunnskólann

27. 11. 2018

Við eigum í skemmtilegu samstarfi við Akurskóla þar sem nemendur úr Akurskóla koma einu sinni í viku og lesa fyrir börnin á Holti. Þetta er mjög skemmtilegt og gefandi samstarf þar sem leikskólabörnin fá að njóta þess að hlusta á sögur og þjálfar grunnskólabörnin í að lesa upphátt og koma fram. Hér má sjá tvær ungar skvísur úr sjöunda bekk að lesa fyrir nokkur börn.


© 2016 - 2019 Karellen