news

Skapandi börn í stafrænum heimi

26. 09. 2019

Kæru foreldrar/forráðamenn

Á skólaárinu 2018-2019 var leikskólinn að vinna að Erasmus+ verkefnið „Skapandi börn í starfrænum heimi“. Í verkefninu var verið að þróa sérgreinadeild innan leikskólans þar sem við huguðum að umhverfi til að hlúa að og efla fjölbreyttar leiðir til náms m.a. með áherslu á stafrænt læsi.

Í tengslum við verkefnið okkar voru unnin tvö eTwinning verkefni. Kennarar leikskólans þær Þórhildur, Ingibjörg Erla, Hrefna og Anna Sofia unnu í samstarfi með skóla í Bretlandi að „Sharing new visions of nature“https://creativechildreninadigitalworld.wordpress.com/.

Bryndis Ósk, Dagný og Anna Sofia unnu í samstarfi við skóla í Svíþjóð að „Inspired by opera“ https://inspiredbyopera.home.blog/.

Það er okkur heiður að tilkynna að bæði verkefnin hafa hlotið gæðamerki eTwinning.

Hér má kynna sér verkefnið enn frekar á https://creativechildreninadigitalworld.wordpress.com/


© 2016 - 2020 Karellen