news

Skipulagsdagar

08. 05. 2020

Kæru foreldrar/forráðamenn

Breyting verður á áður auglýstum skipulagsdögum sem settir voru 20. og 22. maí á skóladagatal leikskólans fyrir skólaárið 2019 - 2020 en verða sem hér segir. Leikskólinn er lokaður vegna skipulagsdag 22. maí n.k. en þann dag hafa starfsmenn unnið af sér með námskeiðshaldi og fyrirlestur um Reggio Emilia stefnu leikskólans. Skipulagsdagurinn sem vera átti 20. maí færist til 19. Júní, en þann dag notum við til að skipuleggja skólastarfið fyrir komandi skólaár 2020 – 2021.

© 2016 - 2020 Karellen