Skipulagsdagur - lokað

09. 11. 2018

Skipulagsdagur verður þriðjudaginn 13. nóvember og þá er leikskólinn lokaður vegna funda og vinnu kennara. Fjórir kennarar ásamt leikskólastjóra eru að fara til Ítalíu í næstu viku og heimsækja borgina Reggio Emilia. Þar er vagga okkar starfs sem við byggjum á - að kynnast öllum þeim 100 málum sem börn hafa og leyfa einstaklingum að njóta sín til fulls og blómstra.

© 2016 - 2019 Karellen