news

Sumarlokun

29. 06. 2020

Kæru foreldrar/forráðamenn

Senn líður að sumarlokun hjá okkur, en við minnum á að sumarlokun hefst Mánudaginn 6. Júlí n.k. leikskólinn opnar aftur að nýju mánudaginn 10. ágúst klukkan 10:00.

Þau börn sem eru að hætta hjá okkur hér á Holti og koma ekki aftur eftir sumarlokun, kveðjum við þau og foreldra þeirra með söknuði, þökkum þeim fyrir yndislegar samverustundir og óskum þeim alls hins besta í framtíðinni.

Eigið öll gott og yndislegt sumar.

Bestu kveðjur

Starfsfólk Holts

© 2016 - 2020 Karellen