news

Þéttir vinir

30. 11. 2018

Matstofan okkar er dásamlegur vettvangur vináttu og samtals. Þar sitja börnin saman og spjalla um sín hugðarefni sem oft er ótrúlega skemmtilegt að hlusta á. Í matsofunni í dag náðum við þessari skemmtilegu mynd af góðum vinum af Lundi að borða og njóta samveru.

© 2016 - 2019 Karellen