news

Uppsögn á dvalarsamningi

08. 05. 2020

Kæru foreldrar/forráðamenn

Ég vil minna ykkur á að þau börn sem eru að hætta og eða flytja í önnur sveitarfélög að uppsögn á dvalarsamningi er einn mánuður hið minnsta og miðast við fyrsta hvers mánaðar. Athugið að uppsögn þarf að vera skrifleg og hægt er að nálgast uppsagnareyðublað hjá leikskólastjóra.

© 2016 - 2020 Karellen