news

Úthlutun strykja úr Nýsköpunar- og þróunarsjóði fræðslusviðs

11. 06. 2020

Mánudaginn 8. júní var skrifað undir samninga við 12 leik- og grunnskóla vegna 19 verkefna sem fengu úthlutað styrk úr Nýsköpunar- og þróunarsjóði fræðslusviðs. Alls var úthlutað fyrir 9.270.000 kr. Markmið með sjóðnum er að stuðla að nýsköpun, framþróun og öflugu innra starfi leik- og grunnskóla í Reykjanesbæ.

https://www.reykjanesbaer.is/is/stjornsysla/rnb/frettir/uthlutun-styrkja-til-19-verkefna-ur-nyskopunar-og-throunarsjodi-fraedslusvids


© 2016 - 2020 Karellen