news

Utskrift elstu barna

17. 05. 2019

Miðvikudaginn 15.maí héldu elstu börnin lokatónleika fyrir foreldra sína og voru formlega útskrifuð úr leikskólanum. Útskriftin var afar hátíðleg og tónleikarnir dásamlegir. Við þökkum foreldrum fyrir ánægjulegt samstarf þessi síðustu 4 ár við erum afar þakklát kennarahópurinn á Holti að hafa fengið að taka þátt í lífi þessa flotta hóps. Við óskum þeim velfarnaðar á næsta skólastigi.

© 2016 - 2019 Karellen